Liðnir viðburðir

Mynd af höndum á lyklaborði fartölvu

Vilt þú starfa í nefnd?

ME félagið vantar gott fólk í allskonar nefndir. Sendu okkur endilega tölvupóst ef þú hefur áhuga á að taka þátt. Eða ef þér er eitthað sérstaklega hugleikið, sem þú myndir vilja vinna í og hafa nefnd fyrir. Nefndir: Við hlökkum til að heyra frá þér. Með góðri kveðju, stjórn ME félags Íslands

Vilt þú starfa í nefnd? Lesa meira »

Lógó Grófin Geðrækt

Kynningarfundur 11. apríl á Akureyri

Freyja Imsland og Helga Edwardsdóttir sitja í stjórn ME félagsins, og munu eftir bestu orkugetu fara yfir starfsemi og þjónustu félagsins ásamt því að svara spurningum um líkamleg einkenni, orsakir og afleiðingar. Föstudaginn 11. apríl klukkan 14:00-15:00 Grófin, Hafnarstræti 97, Akureyri Freyja Imsland er doktor í erfðafræði frá Uppsalaháskóla. Hún hefur verið með ME frá

Kynningarfundur 11. apríl á Akureyri Lesa meira »

Portrait mynd af Prófessor Ola Didrik Saugstad

Fyrirlestur Prófessors Ola Didrik Saugstad hinn 8. apríl 2025

Þér er boðið á opinn fyrirlestur   Prófessors Ola Didrik Saugstad hinn 8. apríl 2025     Fyrri hluti: Myalgic Encephalomyelitis (ME)     Seinni hluti: Súrefnisnotkun við endurlífgun nýbura: Frá hreinu súrefni til lofts     Allir velkomnir       Reykjavík Á vegum ME félags Íslands, þriðjudaginn 8. apríl kl 14:00 í húsnæði Íslenskrar

Fyrirlestur Prófessors Ola Didrik Saugstad hinn 8. apríl 2025 Lesa meira »

Málaður steinn

Alþjóðlegur Long Covid dagur 15. mars

FRÉTTATILKYNNING Long Covid Rocks, steinvala eftir steinvölu Í tilefni af alþjóðlegum Long Covid degi þann 15. mars, tekur ME félagið þátt í alþjóðlega átaksverkefninu Long Covid Rocks út mánuðinn. Það er gert til að vekja athygli á alvarlegum áhrifum Long Covid, meðal annars á börn. Markmið átaksins er að draga fram í dagsljósið þær áskoranir

Alþjóðlegur Long Covid dagur 15. mars Lesa meira »

Scroll to Top