Jólaboð 11. desember
Jólaboð 11. desember Lesa meira »
Í október hélt Prófessor Rannveig Traustadóttir, forstöðumaður Rannsóknarseturs í fötlunarfræðum, kynningu á samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og hvaða þýðingu hann hefur fyrir stöðu ME sjúklinga. Fundurinn var tekinn upp en vegna galla í upptöku var hún því miður ekki nothæf til dreifingar.
Kynningarfundur um samning sameinuðu þjóðanna Lesa meira »
Viðtalsrannsókn um reynsluheim 13 ME sjúklinga á Íslandi. 13. febrúar kl. 16: 30 í Sigtúni 42 (húnsæði ÖBÍ réttindasamtaka). Fáar eða engar rannsóknir hafa verið gerðar á reynsluheimi ME sjúklinga á Íslandi, þótt margir einstaklingar hafi lifað með sjúkdómnum til fjölda ára. Síðustu ár hafa komið fram skýrar vísbendingar um að sjúkdómseinkennið áreynsluóþol sem oftast
Hlustað á þreytu, fyrirlestur Lesa meira »
ME félag Íslands bauð félögum, sjúklingum, aðstandendum og öðrum áhugasömum á fyrirlestur Dr. James Baraniuk í Tjarnarsalnum, í húsi Íslenskrar erfðagreiningar. Horfa á upptöku af fyrirlestri Dr. James Baraniuk á Facebook Um Dr. James Baraniuk James Baraniuk er dósent við læknadeild Georgetown háskóla og forstöðumaður rannsóknarstöðvar fyrir langvarandi verki og þreytu sem staðsett er í Georgetown
Fyrirlestur Dr. James Baraniuk, 20. janúar 2020 Lesa meira »
ME félag Íslands bauð til jólakaffis og fræðslufundar þar sem læknarnir Friðbjörn Sigurðsson, Kristín Sigurðardóttir, Tekla Hrund Karlsdóttir og Una Emilsdóttir sögðu frá því sem er gerast um þessar mundir í sambandi við ME, bæði erlendis og hér á Íslandi. Það var alveg einstaklega gleðilegt að heyra af því að á læknadögum í janúar 2020
Fræðslufundur og jólakaffi – undanfari Læknadaga Lesa meira »
Það er ME félagi Íslands sérstök ánægja að geta nú boðið félagsmönnum og öðrum að kaupa bók sem reynst hefur mörgum ME sjúklingum gagnleg. Virkniaðlögun er íslensk þýðing á norsku bókinni Aktivitetsavpassning eftir Ingebjörg Midsem Dahl. Í tilefni þess að félagið lét þýða og gaf út bókina Virkniaðlögun var boðið til fræðslufundar þar sem þýðandinn,
Kynning á Virkniaðlögun, bók um betra líf með ME Lesa meira »