Liðnir viðburðir

Jólaboð skreyting

Jólaboð ME félags Íslands

Kæru félagar, sjálfboðaliðar og velunnarar, Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í árlegt jólaboð félagsins. Eigum saman notalega samveru og njótum léttra hátíðarveitinga. Staður: Mannréttindahúsið, Sigtúni 42, 105 Reykjavík Stund: 16. desember kl. 17:00 – 19:00 Við hlökkum til að sjá ykkur. Með hátíðarkveðju, stjórn og starfsfólk ME félags Íslands

Jólaboð ME félags Íslands Lesa meira »

STOÐ kynning – upptaka og glærur

Stoð bauð félagsfólki ME félags Íslands á kynningu 30. október um hjálpartæki og lausnir sem geta bætt lífsgæði fólks. 25% afsláttur af smáhjálpartækjum í vefverslun. Gildir til 5. nóvember með kóðanum: ME25 Tímabókun í mælingu á þrýstivörum! Senda tölvupóst -> palap@stod.is Ekki er víst að það sé hægt að fá tíma fyrir 5. nóvember. Hinsvegar

STOÐ kynning – upptaka og glærur Lesa meira »

Flotmeðferð 25. nóvember – djúpslakandi meðferð fyrir fólk með ME eða langvarandi einkenni Covid

ME félag Íslands býður félagsmönnum upp á prufutíma í flotmeðferð í samstarfi við Flothettu. Meðferðin fer fram í Mörkinni, Suðurlandsbraut 64, þann 25. nóvember kl. 20:00 (húsið opnar kl. 19:45). Viðburðurinn er eingöngu fyrir félagsmenn sem hafa greinst með ME eða langvarandi einkenni Covid, eða telja sig vera með ME/LC. Áreiti verður lágmarkað eins mikið

Flotmeðferð 25. nóvember – djúpslakandi meðferð fyrir fólk með ME eða langvarandi einkenni Covid Lesa meira »

Upptaka frá útgáfuhófi Óskar Þórs Halldórssonar, vegna bókarinnar Akureyrarveikin

Upptaka frá útgáfuhófi Óskar Þórs Halldórssonar, vegna bókarinnar Akureyrarveikin, er nú aðgengileg á YouTube. Við biðjumst velvirðingar á töfum á birtingu. Erindi fluttu auk höfundar, læknarnir Friðbjörn Sigurðsson og Kristín Sigurðardóttir, Ásta Þórunn Jóhannesdóttir, varaformaður ME félags Íslands og Sigurður Guðmundsson fyrrverandi landlæknir. Er óhætt að segja að margt sem kom þar fram gefi tilefni

Upptaka frá útgáfuhófi Óskar Þórs Halldórssonar, vegna bókarinnar Akureyrarveikin Lesa meira »

Reykjavíkurmaraþon 23. ágúst 2025

Hlaupum til góðs fyrir ME félag Íslands. Félagið gætir hagsmuna ME og LC sjúklinga – berst fyrir snemmbærri greiningu, aðgengi að réttri heilsugæslu og réttum meðferðum innan heilbrigðiskerfisins.  Félagið er málsvari félagsmanna gagnvart hinu opinbera, sem og innlendum og erlendum aðilum. Félagið fylgist með nýjungum í rannsóknum og meðferðum á ME sjúkdómnum og Langtíma Covid

Reykjavíkurmaraþon 23. ágúst 2025 Lesa meira »

Scroll to Top