LDN
Low Dose Naltrexsone (LDN) meðhöndlun við M.E. LDN er skammstöfun fyrir Low Dose Naltrexone eða lág-skammta-Naltrexone. Nafnið dregur lyfið af því að litlir skammtar af því eru teknir rétt fyrir svefn. Erlendis er LDN oft notað við gigtarsjúkdómum, sjálfsofnæmissjúkdómum og taugahrörnunarsjúkdómum. Vísbendingar eru um að lyfið hjálpi við meðhöndlun ýmissa krabbameina. Forrannsóknir á LDN benda […]