Akureyrarveikin
Herdís Sigurjónsdóttir er varaformaður ME félags Íslands. Í þessari grein segir hún frá Akureyrarveikinni sem geysaði á Íslandi um miðja síðustu öld. Sá faraldur er talinn til ME faraldra á heimsvísu og hér áður fyrr var jafnvel talað um ME sem Akureyri disease eða Icelandic disease. Herdís segir einnig frá sinni eigin reynslu af því […]