Greinar

Greining og meðferð - Frumur

LDN

Low Dose Naltrexsone (LDN) meðhöndlun við M.E. LDN er skammstöfun fyrir Low Dose Naltrexone eða lág-skammta-Naltrexone. Nafnið dregur lyfið af því að litlir skammtar af því eru teknir rétt fyrir svefn. Erlendis er LDN oft notað við gigtarsjúkdómum, sjálfsofnæmissjúkdómum og taugahrörnunarsjúkdómum. Vísbendingar eru um að lyfið hjálpi við meðhöndlun ýmissa krabbameina. Forrannsóknir á LDN benda […]

LDN Lesa meira »

Greining og meðferð: DNA strandur

Methylhjálp

Methylhjálp (Methylation Protocol) sem meðhöndlun við M.E. Undanfarin ár hafa borist fréttir erlendis frá af M.E. sjúklingum og sjúklingum með aðra tauga- og ónæmiskerfissjúkdóma sem hafa hlotið mismunandi mikinn og stundum talsverðan bata fyrir tilstuðlan meðhöndlunar með lífvirkum B-vítamínum. Nokkrir íslenskir M.E. sjúklingar hafa einnig verið að reyna þessa aðferð og sumir þeirra hafa fengið

Methylhjálp Lesa meira »

Friðbjörn Sigurðsson, mbl

Friðbjörn Sig­urðsson, ­lækn­ir er einn af þeim sem koma að stofn­un Akureyrarklíník­ur­inn­ar. Hann hefur verið óþreytandi að vinna að betri líðan ME sjúklinga og auka vitund um sjúkdóminn innan sem og utan heilbrigðiskerfisins. Hér skrifar hann grein í Morgunblaðið tólfta maí, sem er alþjóðlegi ME dagurinn

Friðbjörn Sigurðsson, mbl Lesa meira »

Scroll to Top