Greinar

Að lifa með ólýsanlegri örmögnun – Ritrýnd grein Nönnu Hlínar

Af viðtalsrannsókn um ME í tengslum við sögu sjúkdómsins og þreytuhugtaksins. Birt með góðfúslegu leyfu Nönnu Hlínar Halldórsdóttur. Greinin kom út í lok september og hún er nokkurs konar blanda af því að gera grein fyrir niðurstöðum viðtalsrannsóknarinnar og að setja hana í samhengi við viðtökusögu ME sjúkdómsins og hugmyndir um þreytu. Nanna Hlín Halldórsóttur […]

Að lifa með ólýsanlegri örmögnun – Ritrýnd grein Nönnu Hlínar Lesa meira »

Mynd af Freyju með hatt

Mara orkuþurrðar – hinn lítt þekkti ME-sjúkdómur

Grein í Morgunblaðinu eftir Freyju Ims­land. Það er ákaf­lega brýn þörf á því að sett verði á lagg­irn­ar sam­ræmd mót­taka fyr­ir ME-sjúka, sem lækn­ar geta vísað sjúk­ling­um sín­um á. Í dag, 12. maí, er alþjóðleg­ur dag­ur vit­und­ar­vakn­ing­ar um ME-sjúk­dóm­inn. Ætla má að 3-4.000 manns á Íslandi hrjá­ist af ME, sjúk­dómi sem veld­ur gíf­ur­legri lífs­gæðaskerðingu. Á

Mara orkuþurrðar – hinn lítt þekkti ME-sjúkdómur Lesa meira »

Scroll to Top