Greinar

Mynd af Freyju með hatt

Mara orkuþurrðar – hinn lítt þekkti ME-sjúkdómur

Grein í Morgunblaðinu eftir Freyju Ims­land. Það er ákaf­lega brýn þörf á því að sett verði á lagg­irn­ar sam­ræmd mót­taka fyr­ir ME-sjúka, sem lækn­ar geta vísað sjúk­ling­um sín­um á. Í dag, 12. maí, er alþjóðleg­ur dag­ur vit­und­ar­vakn­ing­ar um ME-sjúk­dóm­inn. Ætla má að 3-4.000 manns á Íslandi hrjá­ist af ME, sjúk­dómi sem veld­ur gíf­ur­legri lífs­gæðaskerðingu. Á

Mara orkuþurrðar – hinn lítt þekkti ME-sjúkdómur Lesa meira »

Forsíða fréttabréfsins: „ME-foreningens NYHETSBREV“ Mynd af gullfisk í kúlulaga búri

Norskt ME fréttabréf

ME foreningen í Noregi er meðlimur í Nordic ME Network sem er bandalag ME félaga á norðurlöndum. ME félag Íslands hefur fengið leyfi til að birta fréttabréfið þeirra hér á síðunni. Það er einstaklega vel gert og metnaðarfullt og vonandi geta sem flestir lesið það þótt það sé á norsku. Lesa fréttabréfið (pdf)

Norskt ME fréttabréf Lesa meira »

Skjáskot úr blaði: „Akureyrarveikin, ME eða síþreyta“. Mynd af Herdísi fylgir. Hún er stutthærð með gleraugu og litla kúlulaga eyrnalokka og brosir á myndinni.

Akureyrarveikin

Herdís Sigurjónsdóttir er varaformaður ME félags Íslands. Í þessari grein segir hún frá Akureyrarveikinni sem geysaði á Íslandi um miðja síðustu öld. Sá faraldur er talinn til ME faraldra á heimsvísu og hér áður fyrr var jafnvel talað um ME sem Akureyri disease eða Icelandic disease. Herdís segir einnig frá sinni eigin reynslu af því

Akureyrarveikin Lesa meira »

Scroll to Top