Allar fréttir

Nýtt merki félagsins

ME félag Íslands hefur fengið nýtt merki teiknað af Stefaníu Þorsteinsdóttur sem situr einmitt í stjórn félagsins um þessar mundir. Þessi fagri fugl er í bláum einkennislit ME á alþjóðavísu. Hann er táknmynd fyrir sjúklinginn og þá staðreynd að sjúkdómurinn sést sjaldnast utan á honum. Hringirnir sýna þau fjölmörgu einkenni sem halda sjúklingnum niðri og […]

Nýtt merki félagsins Lesa meira »

Heilsuspjall í maí

Félagið stóð fyrir heilsupjalli í gær á kaffihúsinu Örnu á Eiðistorgi. Nokkrir félagar hittust og ræddu óformlega um heilsutengd málefni, sérstaklega tengd ME. ME sjúklingar njóta takmarkaðra úrræða í heilbrigðiskerfinu. Þeir hafa því þurft að bjarga sér eftir eigin leiðum og hafa oft talsverða reynslu sem getur nýst öðrum sjúklingum. Spjallað var um úrræði eins

Heilsuspjall í maí Lesa meira »

Útgáfuhóf

Í gær var haldið upp á útgáfu bókarinnar Virkniaðlögun sem ME félag Íslands gefur út. Félagsmönnum og öðrum var boðið upp á veitingar á Hótel Reykjavik Natura og færði stjórn félagsins nokkrum aðilum úr heilbrigðis-geiranum eintak af bókinni að gjöf. Félagið er sérlega stolt af útgáfu þessarar bókar. Þar sem enn hefur ekki fundist lækning

Útgáfuhóf Lesa meira »

Tímamótaniðurstöður

Það bárust stórfréttir frá Open Medicine Foundation stofnuninni í vikunni. Loksins virðist vera hægt að sýna fram á mælanleg frávik hjá ME sjúklingum – eitthvað sem beðið hefur verið eftir árum og áratugum saman. Þetta er einmitt það sem allir hafa vonast til að sjá svo hægt sé að sýna fram á með óyggjandi hætti

Tímamótaniðurstöður Lesa meira »

Aðalfundur 2019

ME félag Íslands minnir á aðalfund félagsin þriðjudaginn 26. mars 2019 klukkan 16:00. Fundarboð hefur verið sent til félagsmanna. Fundurinn verður haldinn í sal Kristniboðsfélags Íslands að Háaleitisbraut 58-60 (norðurinngangur, sést á meðfylgjandi mynd). Dagskrá fundar Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Í ár skal kjósa 4 fulltrúa í stjórn, þar af formann. Auglýst er eftir

Aðalfundur 2019 Lesa meira »

Tekurðu D-vítamín?

Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimsspeki og stjórnarkona hjá ME félagi Íslands heldur fyrirlestur um veruleika langveikra, til dæmis fólks með ME. Fyrirlestur hennar nefnist: Tekurðu D-vítamín? Heilsa, nýfrjálshyggja og einstaklingsvæðing ábyrgðar. Í kynningu á fyrirlestrinum segir: Flest okkar upplifa flensu og veikindi í hversdagslífinu en hjá sumum okkar dragast þessi veikindi á langinn. Langveikt

Tekurðu D-vítamín? Lesa meira »

Scroll to Top