Nýtt merki félagsins
ME félag Íslands hefur fengið nýtt merki teiknað af Stefaníu Þorsteinsdóttur sem situr einmitt í stjórn félagsins um þessar mundir. Þessi fagri fugl er í bláum einkennislit ME á alþjóðavísu. Hann er táknmynd fyrir sjúklinginn og þá staðreynd að sjúkdómurinn sést sjaldnast utan á honum. Hringirnir sýna þau fjölmörgu einkenni sem halda sjúklingnum niðri og […]
Nýtt merki félagsins Lesa meira »