RÚV – Sögur af landi
Samkomubann er ekki alveg nýtt af nálinni hér á landi og í þættinum Sögur af landi sem var í Ríkisútvarpinu í desember sl. er sagt frá því ástandi sem ríkti þegar Akureyrarveikin kom upp um miðja síðustu öld. Það er fróðlegt að líta til baka í ljósi ástandsins sem ríkir um þessar mundir vegna Covid-19 […]
RÚV – Sögur af landi Lesa meira »