Sumarskóli á Írlandi um samning SÞ
Námskeið á Írlandi í sumar Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) veitir nokkrum félagsmönnum aðildarfélaga sinna styrk til þátttöku í sumarskóla um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF). Sumarskólinn verður haldinn dagana 15. til 19. júní 2020 í NationalUniversity of Ireland, Galway (NUIG), á vesturströnd Írlands. ÖBÍ skorar áfélagsmenn aðildarfélaga sinna að sækja um styrk til […]
Sumarskóli á Írlandi um samning SÞ Lesa meira »