Allar fréttir

Nanna Hlín brosir í myndavélina

„Hlustað á þreytu“

Nanna Hlín Halldórsdóttir heimspekingur sem unnið hefur að rannsókn á þreytu ME sjúklinga/fatlaðra verður með fyrirlestur á vinnustofu Heimspekistofnunar fimmtudaginn 2. mars kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220. Fyrirlesturinn verður á ensku. Vinnustofa í heimspeki: Nanna Hlín Halldórsdóttir | Háskóli Íslands (hi.is)

„Hlustað á þreytu“ Lesa meira »

Jonas Bergquist talar á fyrirlestri með skjá og annan fyrirlesarar fyrir aftan sig

Fyrirlestur Dr. Jonas Bergquist á Hótel Hilton, 19. janúar

Dr. Jonas Bergquist prófessor í efnafræðideild háskólans í Uppsölum, Svíþjóð heimsótti íslendinga nýlega í tengslum við læknadaga í Hörpu. Hann flutti einnig fyrirlestur sem gestur ME félagsins á Hilton hótelinu Suðurlandsbraut 19. janúar. Fyrirlesturinn var ákaflega fróðlegur og skemmtilegur og þýddi Kristín Sigurðardóttir læknir fyrirlesturinn af stakri prýði jafnóðum. Dr. Bergquist fór í inngang yfir

Fyrirlestur Dr. Jonas Bergquist á Hótel Hilton, 19. janúar Lesa meira »

Viðtal við Dr. Jonas Bergquist í Morgunblaðinu.

Talið er að tíu pró­sent þeirra sem fengið hafa Covid finni fyr­ir lang­tíma­ein­kenn­um og eitt pró­sent upp­lifi langvar­andi al­var­leg ein­kenni. Jon­as Bergquist, lækn­ir í Svíþjóð, hef­ur rann­sakað ME-sjúk­dóm­inn um langt skeið og rann­sak­ar nú einnig langvar­andi eft­ir­stöðvar Covid en lík­indi eru á milli sjúk­dóm­anna. „Við sjá­um lík­ind­in en það er kannski fullsnemmt að segja að

Viðtal við Dr. Jonas Bergquist í Morgunblaðinu. Lesa meira »

Dr. Jonas Bergquist með fyrirlestur hjá ME félaginu.

Einn af fremstu vísindamönnum heims í ME rannsóknum Dr. Jonas Bergquist, verður gestur ME félagsins og heldur fyrirlestur fyrir félagsmenn okkar, fimmtudaginn 19. janúar klukkan 16:30 Fyrirlesturinn verður í sal í Reykjavík sem er aðgengilegur fyrir fatlað fólk. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að mæta er bent á að láta vita í tölvupóstfangið mefelag@gmail.com

Dr. Jonas Bergquist með fyrirlestur hjá ME félaginu. Lesa meira »

3. desember er alþjóðadagur fatlaðs fólks

Fjólublár er litur alþjóðlegrar réttindabaráttu fatlaðs fólks og hefur ÖBÍ hvatt ráðuneyti og stofnanir til að varpa fjólublárri birtu út í umhverfið frá 2. desember til 5. desember 2022 og leggja þannig mikilvægri baráttu lið. Markmiðið er upplýst samfélag – ekki aðeins þessa daga heldur alla daga, samfélag þar sem fatlað fólk nýtur verðskuldaðrar virðingar

3. desember er alþjóðadagur fatlaðs fólks Lesa meira »

Ný fræðslumynd um ME sjúkdóminn

ME sjúkdómurinn: Örmögnun úti á jaðri er heitið á nýrri fræðslumynd ME félagsins. Nafnið vísar í að ME sjúklingar eru jaðarsettir í heilbrigðiskerfinu og í öllu þjóðfélaginu. ME er skammstöfun á heiti alvarlegs sjúkdóms sem hefur verið hálfgerð hornreka í læknisfræðinni. Miðað við tíðni sjúkdómsins í nágrannalöndunum gætu um tvö þúsund manns verið með ME

Ný fræðslumynd um ME sjúkdóminn Lesa meira »

Scroll to Top