Tengsl Covid og ME
Sóttvarnalæknir Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, svaraði fyrirspurnum á fréttamannafundi í síðustu viku og talaði meðal annars um eftirmála Covid-19. Hann sagði að nú liti út fyrir að svokallað „post viral syndome“ geti fylgt í kjölfar veikindanna hjá sumum sjúklingum sem þróa þá með sér langvarandi þreytu og veikindi sem geti varað vikum saman. Greinilegt sé […]
Tengsl Covid og ME Lesa meira »