Allar fréttir

Tengsl Covid og ME

Sóttvarnalæknir Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, svaraði fyrirspurnum á fréttamannafundi í síðustu viku og talaði meðal annars um eftirmála Covid-19. Hann sagði að nú liti út fyrir að svokallað „post viral syndome“ geti fylgt í kjölfar veikindanna hjá sumum sjúklingum sem þróa þá með sér langvarandi þreytu og veikindi sem geti varað vikum saman. Greinilegt sé […]

Tengsl Covid og ME Lesa meira »

Stór genarannsókn vegna ME

Það bárust stórtíðindi frá Bretlandi í gær þegar tilkynnt var um stærstu genarannsókn vegna ME sem gerð hefur verið. Rannsóknin sem kölluð er Decode ME er leidd af vísindafólki og ME sjúklingum. Vonir standa til að niðurstöður rannsóknarinnar muni varpa ljósi á frávik í genagerð ME sjúklinga sem skýrir hvað veldur því að þeir eiga

Stór genarannsókn vegna ME Lesa meira »

Tímamót í sögu ME í Evrópu

Það bárust stórfréttir frá Evrópu nú í vikunni þegar Evrópuþingið samþykkti að fara fram á það við framkvæmdaráð Evrópusambandsins að veita auknu fjármagni til rannsókna á ME. Í tillögunni sem samþykkt var með miklum meirihluta er meðal annars bent á að áætlað er að um tvær milljónir evrópubúa þjáist af ME og að fjárhagsleg byrði

Tímamót í sögu ME í Evrópu Lesa meira »

ME-Covid rannsókn í Svíþjóð

Prófessor Jonas Bergquist við Háskólann í Uppsölum, er einn þekktasti ME sérfræðingur Svíþjóðar. Hann hefur nú, í samvinnu við Háskólasjúkrahúsið í Uppsölum, hafið rannsókn þar sem skoðuð verða sýni úr Covid-19 sjúklingum. Ætlunin er að rannsaka hvort þessi sjúklingahópur sýni núna svipuð einkenni og ME sjúklingar því vitað er að post-viral einkenni hafi fylgt öðrum

ME-Covid rannsókn í Svíþjóð Lesa meira »

Nám í fötlunarfræði

Frá Háskóla Íslands: Opið er fyrir umsóknir í 30 eininga diplómanám í fötlunarfræði til og með 15. júní 2020. Fötlunarfræði skoðar líf og aðstæður fatlaðs fólks út frá félagslegum skilningi og mannréttindanálgun með áherslu á þætti sem skapa og viðhalda fötlun og hindra þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu. Námið er þverfaglegt og bæði kennarar og

Nám í fötlunarfræði Lesa meira »

Scroll to Top