Ný fræðslumynd um ME sjúkdóminn
ME sjúkdómurinn: Örmögnun úti á jaðri er heitið á nýrri fræðslumynd ME félagsins. Nafnið vísar í að ME sjúklingar eru jaðarsettir í heilbrigðiskerfinu og í öllu þjóðfélaginu. ME er skammstöfun á heiti alvarlegs sjúkdóms sem hefur verið hálfgerð hornreka í læknisfræðinni. Miðað við tíðni sjúkdómsins í nágrannalöndunum gætu um tvö þúsund manns verið með ME […]
Ný fræðslumynd um ME sjúkdóminn Lesa meira »