Allar fréttir

Heklað teppi

„Ég get"

Þann 12. maí næstkomandi – á alþjóðlegum degi vitundarvakningar um ME, langar okkur að beina athyglinni að því hvernig við förum að því að lifa með sjúkdómnum og hvaða leiðir við höfum fundið til að tjá okkur og/eða skapa, eða sinna áhugamálum með ýmis konar listformi t.d. tónlist, skrifum, ljóðagerð, rafrænni list og handverki. ME […]

„Ég get" Lesa meira »

Nanna Hlín brosir í myndavélina

„Hlustað á þreytu“

Nanna Hlín Halldórsdóttir heimspekingur sem unnið hefur að rannsókn á þreytu ME sjúklinga/fatlaðra verður með fyrirlestur á vinnustofu Heimspekistofnunar fimmtudaginn 2. mars kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220. Fyrirlesturinn verður á ensku. Vinnustofa í heimspeki: Nanna Hlín Halldórsdóttir | Háskóli Íslands (hi.is)

„Hlustað á þreytu“ Lesa meira »

Jonas Bergquist talar á fyrirlestri með skjá og annan fyrirlesarar fyrir aftan sig

Fyrirlestur Dr. Jonas Bergquist á Hótel Hilton, 19. janúar

Dr. Jonas Bergquist prófessor í efnafræðideild háskólans í Uppsölum, Svíþjóð heimsótti íslendinga nýlega í tengslum við læknadaga í Hörpu. Hann flutti einnig fyrirlestur sem gestur ME félagsins á Hilton hótelinu Suðurlandsbraut 19. janúar. Fyrirlesturinn var ákaflega fróðlegur og skemmtilegur og þýddi Kristín Sigurðardóttir læknir fyrirlesturinn af stakri prýði jafnóðum. Dr. Bergquist fór í inngang yfir

Fyrirlestur Dr. Jonas Bergquist á Hótel Hilton, 19. janúar Lesa meira »

Viðtal við Dr. Jonas Bergquist í Morgunblaðinu.

Talið er að tíu pró­sent þeirra sem fengið hafa Covid finni fyr­ir lang­tíma­ein­kenn­um og eitt pró­sent upp­lifi langvar­andi al­var­leg ein­kenni. Jon­as Bergquist, lækn­ir í Svíþjóð, hef­ur rann­sakað ME-sjúk­dóm­inn um langt skeið og rann­sak­ar nú einnig langvar­andi eft­ir­stöðvar Covid en lík­indi eru á milli sjúk­dóm­anna. „Við sjá­um lík­ind­in en það er kannski fullsnemmt að segja að

Viðtal við Dr. Jonas Bergquist í Morgunblaðinu. Lesa meira »

Dr. Jonas Bergquist með fyrirlestur hjá ME félaginu.

Einn af fremstu vísindamönnum heims í ME rannsóknum Dr. Jonas Bergquist, verður gestur ME félagsins og heldur fyrirlestur fyrir félagsmenn okkar, fimmtudaginn 19. janúar klukkan 16:30 Fyrirlesturinn verður í sal í Reykjavík sem er aðgengilegur fyrir fatlað fólk. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að mæta er bent á að láta vita í tölvupóstfangið mefelag@gmail.com

Dr. Jonas Bergquist með fyrirlestur hjá ME félaginu. Lesa meira »

3. desember er alþjóðadagur fatlaðs fólks

Fjólublár er litur alþjóðlegrar réttindabaráttu fatlaðs fólks og hefur ÖBÍ hvatt ráðuneyti og stofnanir til að varpa fjólublárri birtu út í umhverfið frá 2. desember til 5. desember 2022 og leggja þannig mikilvægri baráttu lið. Markmiðið er upplýst samfélag – ekki aðeins þessa daga heldur alla daga, samfélag þar sem fatlað fólk nýtur verðskuldaðrar virðingar

3. desember er alþjóðadagur fatlaðs fólks Lesa meira »

Scroll to Top