„Ég get"
Þann 12. maí næstkomandi – á alþjóðlegum degi vitundarvakningar um ME, langar okkur að beina athyglinni að því hvernig við förum að því að lifa með sjúkdómnum og hvaða leiðir við höfum fundið til að tjá okkur og/eða skapa, eða sinna áhugamálum með ýmis konar listformi t.d. tónlist, skrifum, ljóðagerð, rafrænni list og handverki. ME […]