Allar fréttir

Samsett mynd af nýja vefnum: farsímaútgáfan og tölvuútgáfa

Ný heimasíða ME félags Íslands opnuð 12. maí

ME félag Íslands hefur opnað nýja og glæsilega heimasíðu og er það sérstaklega ánægjulegt að geta opnað hana á alþjóðlegum degi ME sjúkdómsins. Við erum mjög ánægð með nýtt útlit og sérstaklega ánægð með nýjar undirsíður. Hönnun og vinna við vefinn hefur staðið yfir í vel á annað ár, þó með hléum þegar orkustig hefur […]

Ný heimasíða ME félags Íslands opnuð 12. maí Lesa meira »

Blóm Gleym-mér-ei

Gleym-mér-eyjar

Gleym-mér-eyjar (Forget-ME-Nots) eru táknrænar fyrir ástvini sem fólk saknar, og því hafa þær orðið alþjóðleg einkennisblóm ME-sjúkdómsins. Þær standa fyrir hverja þá mannveru sem vinir og vandamenn sakna. Það fólk sem atvinnulifið fer á mis við, og þá sem sakna eigin sjálfs og sjálfsmyndar sem veikindin hafa svipt af sjónarsviðinu. Gleym-mér-eyjar minna okkur jafnframt á

Gleym-mér-eyjar Lesa meira »

Fjórar manneskjur fyrir framan Menntaskólann á Akureyri

Heimsókn til Akureyrar

Stjórn ME félagsins var á Akureyri nú á dögunum, hitti starfsfólk Akureyrarklíníkurinnar og hlýddi á mjög áhugaverða fyrirlestra þeirra um starfsemi klíníkunnar. Stjórn ME félags Noregs var með í för ásamt Prófessor Ola Didrik Saugstad sem hefur sinnt ME sjúklingum í 30 ár. Heimsókninni lauk með kynningarfundi félagsins í Grófinni að viðstöddum um 30 manns.

Heimsókn til Akureyrar Lesa meira »

Viðurkenningarskjal og rós

Styrkur velferðarráðs Reykjavíkur

Föstudaginn 21. mars 2025 voru styrkir velferðarráðs Reykjavíkur afhentir í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. ME félag Íslands hlaut styrk að upphæð 250.000 kr. Alls bárust 62 umsóknir um styrki í ár og hlutu 23 félög styrk. Styrkurinn er veittir til að styðja við gerð fræðsluefnis um veik börn og ungmenni en þeim hefur fjölgað mjög eftir

Styrkur velferðarráðs Reykjavíkur Lesa meira »

Scroll to Top