Allar fréttir

Óskar Þór Halldórsson með nýja bók sína um Akureyrarveikina. Formlegur útgáfudagur er 29. ágúst nk. Þann dag verður bókin kynnt í útgáfuhófi á Akureyri og viku síðar, 5. september, verður kynning á bókinni í Reykjavík.

Ný bók um Akureyrarveikina

Útgáfuhóf Föstudaginn 29. ágúst á Akureyri — Föstudaginn 5. september í Reykjavík. Öll hjartanlega velkomin. Athugið breytta staðsetningu fyrir Reykjavíkurviðburðinn, úr Gunnarshúsi yfir í sal Læknafélags Íslands þar sem er betra aðgengi og rými fyrir alla. Undanfarin tvö ár hefur Óskar Þór Halldórsson unnið að ritun bókar um Akureyrarveikina og nú er komið að útgáfu […]

Ný bók um Akureyrarveikina Lesa meira »

Til skrauts

POTS vökvagjöf — Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands harðlega mótmælt

ME félag Íslands mótmælir harðlega ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að hætta greiðsluþátttöku vegna vökvagjafar hjá sjálfstætt starfandi sérgreinalæknum frá og með 1. október 2025, sbr. svarbréf þeirra til Samtaka POTS á Íslandi erindi #239096 Ákvörðunin mun hafa alvarleg áhrif á POTS sjúklinga um land allt. Mörg þeirra lifa einnig með ME og/eða Long Covid, sjúkdóma

POTS vökvagjöf — Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands harðlega mótmælt Lesa meira »

Alvarlegt ME: Samfélags og efnahagsleg kreppa sem Evrópa getur ekki lengur hunsað

Fréttatilkynning EMEA 8. ágúst: Þann 8. ágúst minnumst við Alvarlegs ME — dagur til að minnast, vekja athygli og krefjast tafarlausra aðgerða til að styðja fólk sem lifir með alvarlegt (Myalgic Encephalomyelitis, ME, stundum nefnt ME/CFS) víðs vegar um Evrópu.Um það bil tveir milljónir Evrópubúa lifa með ME, og af þeim eru um 25% bundnir

Alvarlegt ME: Samfélags og efnahagsleg kreppa sem Evrópa getur ekki lengur hunsað Lesa meira »

Decode ME hefur fundið erfðabreytileika sem auka líkur á ME

Ýmsar vísbendingar hafa verið um að ME leggist á fleiri en einn fjölskyldumeðlim, en þetta er í fyrsta sinn sem allt að átta erfðabreytileikar sem auka líkur á ME, hafa fundist í ónæmis- og taugakerfinu. Þessar niðurstöður eru enn óritrýndar, og hugsanlegt er að einhverjar breytingar eigi sér stað í ritrýningarferlinu. Þá er gott að

Decode ME hefur fundið erfðabreytileika sem auka líkur á ME Lesa meira »

Að umbreyta rannsóknum í greiningar og meðferðir

Sautjánda alþjóðlega ME-ráðstefnan Invest in ME Research International ME Conference 2025 – IIMEC17 – fór fram 30. maí 2025 á Wellcome Genome Campus nálægt Cambridge í Bretlandi. Þetta var lokaviðburður International ME Conference Week 2025 sem innihélt metnaðarfulla dagskrá vinnustofa, stefnumótandi funda og vísindafyrirlestra.Þema ráðstefnunnar bar heitið „Að umbreyta rannsóknum í greiningar og meðferðir“. Í

Að umbreyta rannsóknum í greiningar og meðferðir Lesa meira »

Evrópusamtök ME sjúklinga (EMEA) hafa verið samþykkt sem fullgildur aðili að Evrópsku sjúklingasamtökunum (EPF)

ME félag Íslands er aðili að Evrópusamtökum ME sjúklinga (EMEA) og nýtur þar af leiðandi góðs af eftirfarandi tíðindum: Evrópusamtök ME-sjúklinga (EMEA) hafa verið samþykkt sem fullgildur aðili að Evrópsku sjúklingasamtökunum (European Patients’ Forum (EPF), sem eru leiðandi regnhlífarsamtök sjúklinga í Evrópu. Þetta er mikilvægt framfaraskref í baráttunni fyrir viðurkenningu og vernd réttinda fólks með

Evrópusamtök ME sjúklinga (EMEA) hafa verið samþykkt sem fullgildur aðili að Evrópsku sjúklingasamtökunum (EPF) Lesa meira »

Scroll to Top