Allar fréttir

Viðurkenningarskjal og rós

Styrkur velferðarráðs Reykjavíkur

Föstudaginn 21. mars 2025 voru styrkir velferðarráðs Reykjavíkur afhentir í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. ME félag Íslands hlaut styrk að upphæð 250.000 kr. Alls bárust 62 umsóknir um styrki í ár og hlutu 23 félög styrk. Styrkurinn er veittir til að styðja við gerð fræðsluefnis um veik börn og ungmenni en þeim hefur fjölgað mjög eftir

Styrkur velferðarráðs Reykjavíkur Lesa meira »

Bokeh ljós

Valkröfur fyrir félagsgjaldi

Valkröfur fyrir félagsgjaldi í netbanka félagsmanna. Félagið hefur nú sent út valkröfur í netbanka, til félagsmanna sem hafa ekki nú þegar millifært félagsgjaldið á árinu. Gjaldið er það sama og undanfarin ár eða 2.000 kr. Félagsgjaldið veitir félagsmönnum meðal annars atkvæðarétt á aðalfundi félagsins sem er fyrirhugaður í apríl og verður auglýstur í tölvupósti þegar

Valkröfur fyrir félagsgjaldi Lesa meira »

Jólaboð 11. desember

Í desember stóð félagið fyrir jólaboði í Mannréttindahúsinu. Mæting var mjög góð og fólk mjög ánægt með samkomuna. Læknarnir Kristín og Tekla þáðu boð um að mæta og gengu þær á milli fólks til að svara spurningum og fræða um hvað hefur verið i gangi ME tengt á undanförnum mánuðum.

Jólaboð 11. desember Lesa meira »

Vilborg stendur við púlt

Ræða Vilborgar Ásu Guðjónsdóttur í tilefni opnun Akureyraklíníkurinnar

Stofnun Akureyrarklíníkurinnar, þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð um ME-sjúkdóminn og langvarandi eftirstöðvar Covid-19, var formlega sett á fót.  Ræða Vilborgar Ásu Guðjónsdóttur: 8 ár Fyrir 8 árum síðan veikist ég alvarlega af ME. Þáverandi heimilislæknir þvingaði mig til vinnu aftur alltof snemma, þar sem mín beið vinnustaður sem með hótunum þvingaði mig til að segja upp störfum.

Ræða Vilborgar Ásu Guðjónsdóttur í tilefni opnun Akureyraklíníkurinnar Lesa meira »

Formleg stofnun Akureyrarklíníkurinnar

16. ágúst 2024, að viðstöddu fjölmenni í Menntaskólanum á Akureyri, var Akureyrarklíníkin formlega sett á stofn með undirritun heilbrigðisráðherra, Willums Þórs Þórssonar, og forstjórum Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) og Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN). Auk þeirra þriggja fluttu ávörp Alma Möller landlæknir, Friðbjörn Sigurðsson læknir, Runólfur Pálsson forstjóri Landspítala og Jonas Bergquist læknir og prófessor við Uppsalaháskóla

Formleg stofnun Akureyrarklíníkurinnar Lesa meira »

Scroll to Top