Skýrsla sem beðið var eftir
Það bárust aldeilis stórtíðindi frá Bandaríkjunum í dag. IOM birti loks skýrslu sína um ME/CFS sem margir höfðu kviðið. IOM stendur fyrir Institude of Medicine. Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum báðu stofnunina um að kafa ofan í ME/CFS og koma upp með nýja greiningu og tillögur að meðferð við sjúkdómnum. Langþreyttir ME sjúklingar (og jafnvel sérfræðing ar […]
Skýrsla sem beðið var eftir Lesa meira »