Mómæli við danska sendiráðið
Nokkrir M.E. og FM (síþreytu og vefjagigtar) sjúklingar hafa tekið sig saman um að mótmæla meðhöndluninni á M.E. sjúklingnum Karinu Hansen í Danmörku fyrir utan sendiráð Danmerkur, Hverfisgötu 29, í hádeginu næsta fimmtudag kl. 12:00 (stendur í um klukkustund) . Okkur langar til að hvetja sem flesta til að koma þennan klukkutíma, því mál hennar […]
Mómæli við danska sendiráðið Lesa meira »