Allar fréttir

Grein um ME – útdráttur á íslensku

Heiti greinarinnar: Chronic fatigue breakthrough offers hope for millions. Hún birtist á síðu New Scientist þann 1. júlí 2015Hér að neðan er útdráttur og slóð á greinina sjálfa. “Síþreytu-uppgötvun” færir milljónum von. Fyrst er stuttlega rakið hve erfitt hefur verið fyrir ME sjúklinga að fá sjúkdóminn viðurkenndan. Minnst á að þetta var kallað “yuppie flu” […]

Grein um ME – útdráttur á íslensku Lesa meira »

Hvað er að gerast í ME félaginu?

Árið 2014 var mjög viðburðaríkt hjá ME félaginu. Mikil grunnvinna hefur farið fram og við sjáum fram á öðru vísi ár núna þar sem félagið verður sýnilegra. Það væri gaman að sem flestir tækju þátt að því marki sem hver og einn getur. Félagið er núna í þremur stærri bandalögum: 1. Öryrkjabandalagi Íslands 2. Evrópusamtökum

Hvað er að gerast í ME félaginu? Lesa meira »

Skýrsla sem beðið var eftir

Það bárust aldeilis stórtíðindi frá Bandaríkjunum í dag. IOM birti loks skýrslu sína um ME/CFS sem margir höfðu kviðið. IOM stendur fyrir Institude of Medicine. Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum báðu stofnunina um að kafa ofan í ME/CFS og koma upp með nýja greiningu og tillögur að meðferð við sjúkdómnum. Langþreyttir ME sjúklingar (og jafnvel sérfræðing ar

Skýrsla sem beðið var eftir Lesa meira »

Norðurlandasamstarf

Í dag var Nordic ME Network stofnað í Osló. Það er bandalag ME félaga á Norðurlöndunum og voru fulltrúar stofnfélaganna allir viðstaddir; frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og svo auðvitað frá ME félagi Íslands. Norðmenn tóku vel á móti okkur öllum og báru í okkur krásir á milli vinnutarna. Á þessum stofnfundi voru lög samtakanna

Norðurlandasamstarf Lesa meira »

Félagið verður aðili að EMEA

EMEA er evrópusamband ME félaga. Á síðasta aðalfundi sambandsins í lok maí var samþykkt að Ísland yrði aðili að sambandinu. Það breytir miklu fyrir félagið að vera orðið hluti af stærri heild og fá stuðning frá þeim sem lengra eru komnir í baráttunni. Á síðu EMEA má sjá hvaða lönd eru í sambandinu og margar

Félagið verður aðili að EMEA Lesa meira »

Viðtal vegna ME á spyr.is

Hér er viðtal á vefmiðlinum spyr.is vegna ME “ME er eins og að fá flensu og batna aldrei. Fólk veit ekki hvað er að; það þvælist á milli lækna en það er lítið um svör. Það er ákveðin hætta fólgin í þessari læknagöngu því þá getur sjúklingurinn fengið þann stimpil á sig að vera síkvartandi

Viðtal vegna ME á spyr.is Lesa meira »

Scroll to Top