ME í breska þinginu
Skoska þingkonan og vísindakonan Carol Monaghan, MP, ávarpaði í dag neðri deild breska þingsins (House of Commons) þegar hún stóð fyrir umræðum um ME og PACE rannsóknina sem hefur haft mikil áhrif á meðhöndlun sjúklinga. Nú virðist vera að margir annmarkar hafi verið á PACE rannsókninni. Niðurstöður hennar voru notaðar til að móta stefnu heilbrigðisyfirvalda […]
ME í breska þinginu Lesa meira »