Grein um ME – útdráttur á íslensku
Heiti greinarinnar: Chronic fatigue breakthrough offers hope for millions. Hún birtist á síðu New Scientist þann 1. júlí 2015Hér að neðan er útdráttur og slóð á greinina sjálfa. “Síþreytu-uppgötvun” færir milljónum von. Fyrst er stuttlega rakið hve erfitt hefur verið fyrir ME sjúklinga að fá sjúkdóminn viðurkenndan. Minnst á að þetta var kallað “yuppie flu” […]
Grein um ME – útdráttur á íslensku Lesa meira »