Aðalfundur 2018
Vegna formgalla við framkvæmd aðalfundar í síðasta mánuði er nú að nýju boðað til aðalfundar félagsins 2018. Hann verður haldinn þriðjudaginn 10. apríl nk. í sal á 3. hæð við Háaleitisbraut 58-60 (undir 58-60, á milli bláa skiltisins & þess rauða hér á myndinni). Fundurinn hefst kl: 20:00 Lyfta er á staðnum. Dagskrá fundarins verður […]