Allar fréttir

Aðalfundur 2018

Vegna formgalla við framkvæmd aðalfundar í síðasta mánuði er nú að nýju boðað til aðalfundar félagsins 2018. Hann verður haldinn þriðjudaginn 10. apríl nk. í sal á 3. hæð við Háaleitisbraut 58-60 (undir 58-60, á milli bláa skiltisins & þess rauða hér á myndinni). Fundurinn hefst kl: 20:00 Lyfta er á staðnum. Dagskrá fundarins verður […]

Aðalfundur 2018 Lesa meira »

TED fyrirlestur um ME íslenskur texti

Jennifer Brea fékk ME 25 ára gömul. Hún gerði margverðlaunaða mynd um ME sem frumsýnd var á Sundance kvikmyndahátíðinni 2017. Í þessum fyrirlestri ræðir hún ME og hvernig sjúklingar rekast á veggi í leit sinni að lækningu. Hún segir aðeins frá sögu sjúkdómsins og stöðu hans í heilbrigðiskerfinu, samfélaginu og í heimi vísinda. Einnig kemur

TED fyrirlestur um ME íslenskur texti Lesa meira »

Fyrsta íslenska ME myndbandið

Fyrsta íslenska myndbandið um ME á íslensku var gert í boði og í samstarfi við Öryrkjabandalag Íslands. ME félag Íslands þakkar ÖBÍ fyrir þessa góðu gjöf og hlakkar til að gera fleiri myndbönd í framtíðinni fyrir Íslendinga. ​ Hér er rætt við þrjá ME sjúklinga sem segja örstutt frá eigin reynslu. Það er kominn tími

Fyrsta íslenska ME myndbandið Lesa meira »

Umfjöllun um #MM 2017 á ruv.is

Ríkisútvarpið fjallar um viðburð ME félags Íslands á Austurvelli í dag. Þá tóku Íslendingar í fyrsta sinn þátt í Million Missing átakinu sem er alþjóðlegur viðburður. 12. maí er líka alþjóðlegur dagur ME og vefjagigtar. Textinn hér að neðan er tekinn beint af vef Ríkisútvarpsins, svo og allar myndir. Fréttina skrifar Arnhildur Hálfdánardóttir. Rúmliggjandi í

Umfjöllun um #MM 2017 á ruv.is Lesa meira »

#MILLIONS MISSING 2017

Millions Missing er alþjóðlegt átak til að vekja athygli á ME og nú er Ísland með í fyrsta sinn. tilgangurinn er að vekja athygli á hve mikill missir það er fyrir samfélagið að missa svo marga vegna sjúkdómsins að ekki sé talað um missi sjúklinganna sjálfra. Sjúklingar og aðstandendur stilla upp skóm sem tákna sjúklingana

#MILLIONS MISSING 2017 Lesa meira »

Scroll to Top