Ungmennaþing ÖBÍ
Málefnahópur ÖBÍ um málefni barna stendur fyrir ungmennaþingi ÖBÍ. Þingið verður haldið laugardaginn 9. mars á Grand Hótel milli klukkan 13 og 16. Markmið þingsins er að veita ungu fólki á aldrinum 12-18 ára tækifæri til að segja sína skoðun á málefnum sem snerta þau í daglegu lífi. Við leitum að ungu fólki með fatlanir, […]