Nám í fötlunarfræði
Frá Háskóla Íslands: Opið er fyrir umsóknir í 30 eininga diplómanám í fötlunarfræði til og með 15. júní 2020. Fötlunarfræði skoðar líf og aðstæður fatlaðs fólks út frá félagslegum skilningi og mannréttindanálgun með áherslu á þætti sem skapa og viðhalda fötlun og hindra þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu. Námið er þverfaglegt og bæði kennarar og […]
Nám í fötlunarfræði Lesa meira »
