Allar fréttir

Nám í fötlunarfræði

Frá Háskóla Íslands: Opið er fyrir umsóknir í 30 eininga diplómanám í fötlunarfræði til og með 15. júní 2020. Fötlunarfræði skoðar líf og aðstæður fatlaðs fólks út frá félagslegum skilningi og mannréttindanálgun með áherslu á þætti sem skapa og viðhalda fötlun og hindra þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu. Námið er þverfaglegt og bæði kennarar og […]

Nám í fötlunarfræði Lesa meira »

RÚV – Sögur af landi

Samkomubann er ekki alveg nýtt af nálinni hér á landi og í þættinum Sögur af landi sem var í Ríkisútvarpinu í desember sl. er sagt frá því ástandi sem ríkti þegar Akureyrarveikin kom upp um miðja síðustu öld. Það er fróðlegt að líta til baka í ljósi ástandsins sem ríkir um þessar mundir vegna Covid-19

RÚV – Sögur af landi Lesa meira »

ME á tímum Covid-19

Covid-19 er nú heimsfaraldur og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur lýst Evrópu miðju faraldursins. Á Íslandi ríkir samkomubann og fólk er beðið um að vera ekki í fjölmenni og halda að lágmarki tveggja metra fjarlægð frá öðrum. En hvað um þau okkar sem eru með ME og þau sem búa með eða sjá um einstaklinga með ME? Margir

ME á tímum Covid-19 Lesa meira »

Aðalfundur 2020

Aðalfundur félagsins 2020 verður haldinn föstudaginn 13. mars klukkan 16:30 Fundurinn hefur verið færður á internetið og verður haldinn með fjarfundabúnaði. Sjá tilkynningu um fjarfund. Dagskrá fundar Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Í ár skal kjósa 3 fulltrúa í stjórn. Framboð til stjórnar skal tilkynna til skrifstofu eigi síðar en viku fyrir aðalfund. a) Kosning

Aðalfundur 2020 Lesa meira »

12. maí er dagur ME

12. maí ár hvert er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar vegna ME. Undanfarin ár hefur verið vinsælt að taka þátt í átaki sem kallast Millions Missing sem er áhrifarík uppákoma þar sem vakin er athygli á fjarveru ME sjúklinga úr samfélaginu og líka þeim árum sem sjúklingar glata úr lífi sínu. ME félag Íslands tók þátt í

12. maí er dagur ME Lesa meira »

Viltu vera með í video verkefni?

Viltu taka þátt í video verkefni til að vinna að málefnum ME? Nú gefst tækifæri til að segja frá því hvaða áhrif ME hefur á lífið og væntingar til framtíðarinnar. Það hefur alltaf háð þessum sjúklingahópi hvað aðrir hafa lítinn skilning á sjúkdómnum en nú hefur alþjóðaverkefni verið hrundið af stað sem mun vonandi skila

Viltu vera með í video verkefni? Lesa meira »

Scroll to Top