Allar fréttir

Ungmennaþing ÖBÍ

Málefnahópur ÖBÍ um málefni barna stendur fyrir ungmennaþingi ÖBÍ. Þingið verður haldið laugardaginn 9. mars á Grand Hótel milli klukkan 13 og 16. Markmið þingsins er að veita ungu fólki á aldrinum 12-18 ára tækifæri til að segja sína skoðun á málefnum sem snerta þau í daglegu lífi. Við leitum að ungu fólki með fatlanir, […]

Ungmennaþing ÖBÍ Lesa meira »

Loksins blóðprufa?

Flestir sem þekkja eitthvað til ME vita að það sem einna helst hefur háð sjúklingum er að ekki er til próf sem hægt er að nota til greiningar. Þetta er það sem vísindafólk hefur lagt allt kapp á að finna; einhver mælanleg, líkamleg frávik sem hægt er að sýna fram á með blóðprufu svo sjúklingar

Loksins blóðprufa? Lesa meira »

ME í breska þinginu

Skoska þingkonan og vísindakonan Carol Monaghan, MP, ávarpaði í dag neðri deild breska þingsins (House of Commons) þegar hún stóð fyrir umræðum um ME og PACE rannsóknina sem hefur haft mikil áhrif á meðhöndlun sjúklinga. Nú virðist vera að margir annmarkar hafi verið á PACE rannsókninni. Niðurstöður hennar voru notaðar til að móta stefnu heilbrigðisyfirvalda

ME í breska þinginu Lesa meira »

Alþjóðadagur ME – Akureyri

Í dag, 12. maí, er ME félag Íslands á Glerártorgi í tilefni alþjóðlegs vitundarvakningardags ME. Nú þegar höfum við hitt nokkra sem fengu Akureyrarveikina um miðja síðustu öld auk allra hinna sem stoppa og spjalla við okkur og fá lesefni. Fólki finnst sögurnar sem liggja hjá skónum áhrifamiklar, fæstir gera sér grein fyrir því hvað

Alþjóðadagur ME – Akureyri Lesa meira »

1. maí – kjarabarátta öryrkja

ME félagið er þátttakandi í starfi Öryrkjabandalags Íslands og hér er bréf frá formanni ÖBÍ vegna 1. maí: Það skiptir miklu máli að við ÖBÍ félagar verðum mjög sýnileg í kröfugöngu 1. maí næstkomandi. Kjaramálin hljóta að vera áherslumál okkar allra og í dag er okkar helsta baráttumál að skerðingarnar verði afnumdar. Um það verður

1. maí – kjarabarátta öryrkja Lesa meira »

PACE loksins hrakið?

Í dag birtu margir fjölmiðlar í Bretlandi fréttir um það að svo virtist sem niðurstöður PACE rannsóknarinnar standist ekki skoðun. Þetta er auðvitað ekkert annað en það sem ME sjúklingar og vel upplýstir sérfræðingar hafa vitað alla tíð. Niðurstöður þessarar rannsóknar frá 2011 studdu þá kenningu að hugræn atferlismeðferð (skammstafað CBT á ensku og HAM

PACE loksins hrakið? Lesa meira »

Scroll to Top