
„Ég myndi ekki óska mínum versta óvini að fá þann heilsubrest sem ég hef verið að stríða við“
Birgitta Jónsdóttir , fyrrverandi alþingismaður smitaðist af Covid-19 árið 2021 á ráðstefnu erlendis, þrátt fyrir að hafa farið varlega og fylgt sóttvörnum. Í viðtalinu lýsir hún veikindunum, sem reyndust alvarleg, og hvernig einkenni hurfu ekki að fullu. Í dag glímir hún við langvinnt Covid og fjallar um áhrifin sem veikindin hafa haft á daglegt líf.
Viðtalið birtist á Heimildinni, sem býður upp á takmarkaðan ókeypis lestur.



