Fræðslufundur og jólakaffi – undanfari Læknadaga
ME félag Íslands bauð til jólakaffis og fræðslufundar þar sem læknarnir Friðbjörn Sigurðsson, Kristín Sigurðardóttir, Tekla Hrund Karlsdóttir og Una Emilsdóttir sögðu frá því sem er gerast um þessar mundir í sambandi við ME, bæði erlendis og hér á Íslandi. Það var alveg einstaklega gleðilegt að heyra af því að á læknadögum í janúar 2020
Fræðslufundur og jólakaffi – undanfari Læknadaga Lesa meira »