MEfelag

Fjórir fundargestir horfa til hægri

Fræðslufundur og jólakaffi – undanfari Læknadaga

ME félag Íslands bauð til jólakaffis og fræðslufundar þar sem læknarnir Friðbjörn Sigurðsson, Kristín Sigurðardóttir, Tekla Hrund Karlsdóttir og Una Emilsdóttir sögðu frá því sem er gerast um þessar mundir í sambandi við ME, bæði erlendis og hér á Íslandi. Það var alveg einstaklega gleðilegt að heyra af því að á læknadögum í janúar 2020

Fræðslufundur og jólakaffi – undanfari Læknadaga Lesa meira »

Nýtt merki félagsins

ME félag Íslands hefur fengið nýtt merki teiknað af Stefaníu Þorsteinsdóttur sem situr einmitt í stjórn félagsins um þessar mundir. Þessi fagri fugl er í bláum einkennislit ME á alþjóðavísu. Hann er táknmynd fyrir sjúklinginn og þá staðreynd að sjúkdómurinn sést sjaldnast utan á honum. Hringirnir sýna þau fjölmörgu einkenni sem halda sjúklingnum niðri og

Nýtt merki félagsins Lesa meira »

Ernir Snorrason læknir

Dr. Ernir Snorrason heitinn var íslenskur læknir og vísindamaður sem rannsakaði ME sjúkdóminn. Rannsóknir hans vöktu athygli á alþjóðavettvangi og m.a. taldi hann að notkun tiltekins Alzheimerslyfs hjálpaði ME sjúklingum en sá sjúkdómur er talinn mögulega orsakast af bólguástandi í heila. Annars eiga þessir tveir sjúkdómar ekkert annað sameiginlegt. Ernir var brautryðjandi í að útskýra

Ernir Snorrason læknir Lesa meira »

Kápa bókarinnar Virkniaðlögun, mynd á kápu er skraut

Kynning á Virkniaðlögun, bók um betra líf með ME

Það er ME félagi Íslands sérstök ánægja að geta nú boðið félagsmönnum og öðrum að kaupa bók sem reynst hefur mörgum ME sjúklingum gagnleg. Virkniaðlögun er íslensk þýðing á norsku bókinni Aktivitetsavpassning eftir Ingebjörg Midsem Dahl. Í tilefni þess að félagið lét þýða og gaf út bókina Virkniaðlögun var boðið  til fræðslufundar þar sem þýðandinn,

Kynning á Virkniaðlögun, bók um betra líf með ME Lesa meira »

Heilsuspjall í maí

Félagið stóð fyrir heilsupjalli í gær á kaffihúsinu Örnu á Eiðistorgi. Nokkrir félagar hittust og ræddu óformlega um heilsutengd málefni, sérstaklega tengd ME. ME sjúklingar njóta takmarkaðra úrræða í heilbrigðiskerfinu. Þeir hafa því þurft að bjarga sér eftir eigin leiðum og hafa oft talsverða reynslu sem getur nýst öðrum sjúklingum. Spjallað var um úrræði eins

Heilsuspjall í maí Lesa meira »

Útgáfuhóf

Í gær var haldið upp á útgáfu bókarinnar Virkniaðlögun sem ME félag Íslands gefur út. Félagsmönnum og öðrum var boðið upp á veitingar á Hótel Reykjavik Natura og færði stjórn félagsins nokkrum aðilum úr heilbrigðis-geiranum eintak af bókinni að gjöf. Félagið er sérlega stolt af útgáfu þessarar bókar. Þar sem enn hefur ekki fundist lækning

Útgáfuhóf Lesa meira »

Scroll to Top