MEfelag

Áhugavert viðtal í Morgunblaðinu

Í Morgunblaðinu í dag birtist mjög áhugavert viðtal við Svein Benediktsson þar sem hann segir frá reynslu sinni af ME. Einnig er rætt við Dr. James Baraniuk sem kom til landsins til að taka þátt í málþingi um ME á Læknadögum í Hörpunni þann 20. janúar. Hér er viðtalið við Svein og Dr. Baraniuk en […]

Áhugavert viðtal í Morgunblaðinu Lesa meira »

Viðtal í Ríkisútvarpinu

Í Mannlega þættinum á Rás 1 Ríkisútvarpsins var rætt við Friðbjörn Sigurðsson lækni og Guðrúnu Sæmundsdóttur formann ME félags Íslands í tilefni málþings um ME á læknadögum í janúar 2020. Þau ræða eðli ME, hugsanlegar orsakir, greiningar og fleira. HLUSTA

Viðtal í Ríkisútvarpinu Lesa meira »

ME á læknadögum 2020

Það urðu aldeilis tímamót í sögu ME á Íslandi þegar málþing um ME var haldið á Læknadögum í Hörpunni nú í vikunni. Málþingið var mjög vel sótt og gestir voru mjög áhugasamir um það sem fram kom. Auk þeirra íslensku lækna sem að því stóðu hélt Dr. James Bananiuk erindi en hann hélt einmitt fyrirlestur

ME á læknadögum 2020 Lesa meira »

Fyrirlestur Dr. James Baraniuk

Dr. James Baraniuk kom til landsins til að taka þátt í Læknadögum 2020 og hélt einnig fyrirlestur á fræðslufundi ME félags Íslands í gær, þann 20. janúar. Fyrirlesturinn var vel sóttur og honum var líka streymt á Facebook síðu ME félags Íslands. Dr. Baraniuk ræddi kenningar um uppruna og eðli ME, mismunandi greiningar og óvissuna

Fyrirlestur Dr. James Baraniuk Lesa meira »

Dr. James Baraniuk

Fyrirlestur Dr. James Baraniuk, 20. janúar 2020

ME félag Íslands bauð félögum, sjúklingum, aðstandendum og öðrum áhugasömum á fyrirlestur Dr. James Baraniuk í Tjarnarsalnum, í húsi Íslenskrar erfðagreiningar. Horfa á upptöku af fyrirlestri Dr. James Baraniuk á Facebook Um Dr. James Baraniuk James Baraniuk er dósent við læknadeild Georgetown háskóla og forstöðumaður rannsóknarstöðvar fyrir langvarandi verki og þreytu sem staðsett er í Georgetown

Fyrirlestur Dr. James Baraniuk, 20. janúar 2020 Lesa meira »

Fræðslufundur og jólakaffi

Í gær bauð félagið til jólakaffis og fræðslufundar þar sem þrír íslenskir læknar sögðu frá því sem er gerast um þessar mundir í sambandi við ME bæði erlendis og hér á Íslandi. Það var alveg einstaklega gleðilegt að heyra af því að á læknadögum í janúar 2020 verður fræðsluþing um ME sem þessir og fleiri

Fræðslufundur og jólakaffi Lesa meira »

Scroll to Top