MEfelag

ME á tímum Covid-19

Covid-19 er nú heimsfaraldur og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur lýst Evrópu miðju faraldursins. Á Íslandi ríkir samkomubann og fólk er beðið um að vera ekki í fjölmenni og halda að lágmarki tveggja metra fjarlægð frá öðrum. En hvað um þau okkar sem eru með ME og þau sem búa með eða sjá um einstaklinga með ME? Margir […]

ME á tímum Covid-19 Lesa meira »

Aðalfundur 2020

Aðalfundur félagsins 2020 verður haldinn föstudaginn 13. mars klukkan 16:30 Fundurinn hefur verið færður á internetið og verður haldinn með fjarfundabúnaði. Sjá tilkynningu um fjarfund. Dagskrá fundar Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Í ár skal kjósa 3 fulltrúa í stjórn. Framboð til stjórnar skal tilkynna til skrifstofu eigi síðar en viku fyrir aðalfund. a) Kosning

Aðalfundur 2020 Lesa meira »

12. maí er dagur ME

12. maí ár hvert er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar vegna ME. Undanfarin ár hefur verið vinsælt að taka þátt í átaki sem kallast Millions Missing sem er áhrifarík uppákoma þar sem vakin er athygli á fjarveru ME sjúklinga úr samfélaginu og líka þeim árum sem sjúklingar glata úr lífi sínu. ME félag Íslands tók þátt í

12. maí er dagur ME Lesa meira »

Viltu vera með í video verkefni?

Viltu taka þátt í video verkefni til að vinna að málefnum ME? Nú gefst tækifæri til að segja frá því hvaða áhrif ME hefur á lífið og væntingar til framtíðarinnar. Það hefur alltaf háð þessum sjúklingahópi hvað aðrir hafa lítinn skilning á sjúkdómnum en nú hefur alþjóðaverkefni verið hrundið af stað sem mun vonandi skila

Viltu vera með í video verkefni? Lesa meira »

Sumarskóli á Írlandi um samning SÞ

Námskeið á Írlandi í sumar Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) veitir nokkrum félagsmönnum aðildarfélaga sinna styrk til þátttöku í sumarskóla um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF). Sumarskólinn verður haldinn dagana 15. til 19. júní 2020 í NationalUniversity of Ireland, Galway (NUIG), á vesturströnd Írlands. ÖBÍ skorar áfélagsmenn aðildarfélaga sinna að sækja um styrk til

Sumarskóli á Írlandi um samning SÞ Lesa meira »

Viðtöl í tilefni Læknadaga

Í tilefni málþings um ME á læknadögum í Hörpunni þann 20. janúar 2020 birti Morgunblaðið mjög áhugavert viðtal við Svein Benediktsson þar sem hann segir frá reynslu sinni af ME. Einnig er rætt við Dr. James Baraniuk sem kom til landsins til að taka þátt í málþingi um ME á Læknadögum í Hörpunni þann 20.

Viðtöl í tilefni Læknadaga Lesa meira »

Scroll to Top