Breytingar í kjölfar frétta af rannsókn
Genarannsóknin sem tilkynnt var um í gær virðist ætla að marka ákveðin tímamót í Bretlandi. Viðhorf til ME þarlendis hefur í gegnum tíðina reynst sjúklingum og foreldrum ME barna alveg einstaklega erfitt. Nú virðist hilla undir breytingar og í dag birti The Times 3 greinar um ME. The Times hefur umræðuna með greininni The Times […]
Breytingar í kjölfar frétta af rannsókn Lesa meira »