Alþjóðlegur dagur ME veikra
Í ár leggur ME félagið áherslu á að meiri þekking er hjá vísindasamfélaginu um sjúkdómsgreiningu og meðferðir við ME sjúkdómnum, eftir að bandarískir ME læknar og vísindamenn gáfu út í ágúst 2021 – endubættar leiðbeiningar um greiningu og meðferðir á ME sjúkdómnum. Einnig gáfu bresk heilbrigðisyfirvöld út leiðbeiningar í október 2021 um greiningu og meðferðir […]
Alþjóðlegur dagur ME veikra Lesa meira »