MEfelag

„Forvitni drífur mig áfram“ – rætt við Jonas Bergquist um síþreytueinkenni

​Sænski læknirinn Jonas Bergquist segir það hafa verið einstaka reynslu að koma á gömlu heimavist Menntaskólans á Akureyri þar sem Akureyrarveikin kom upp fyrir 75 árum. Hann segir langtímaveikindi eftir COVID, sem hann er að rannsaka núna, auka samkennd með þeim sem eru með þreytuheilkenni Lesa meira á læknabladid.is

„Forvitni drífur mig áfram“ – rætt við Jonas Bergquist um síþreytueinkenni Lesa meira »

Heklað teppi

„Ég get"

Þann 12. maí næstkomandi – á alþjóðlegum degi vitundarvakningar um ME, langar okkur að beina athyglinni að því hvernig við förum að því að lifa með sjúkdómnum og hvaða leiðir við höfum fundið til að tjá okkur og/eða skapa, eða sinna áhugamálum með ýmis konar listformi t.d. tónlist, skrifum, ljóðagerð, rafrænni list og handverki. ME

„Ég get" Lesa meira »

Nanna Hlín brosir í myndavélina

„Hlustað á þreytu“

Nanna Hlín Halldórsdóttir heimspekingur sem unnið hefur að rannsókn á þreytu ME sjúklinga/fatlaðra verður með fyrirlestur á vinnustofu Heimspekistofnunar fimmtudaginn 2. mars kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220. Fyrirlesturinn verður á ensku. Vinnustofa í heimspeki: Nanna Hlín Halldórsdóttir | Háskóli Íslands (hi.is)

„Hlustað á þreytu“ Lesa meira »

Jonas Bergquist talar á fyrirlestri með skjá og annan fyrirlesarar fyrir aftan sig

Fyrirlestur Dr. Jonas Bergquist á Hótel Hilton, 19. janúar

Dr. Jonas Bergquist prófessor í efnafræðideild háskólans í Uppsölum, Svíþjóð heimsótti íslendinga nýlega í tengslum við læknadaga í Hörpu. Hann flutti einnig fyrirlestur sem gestur ME félagsins á Hilton hótelinu Suðurlandsbraut 19. janúar. Fyrirlesturinn var ákaflega fróðlegur og skemmtilegur og þýddi Kristín Sigurðardóttir læknir fyrirlesturinn af stakri prýði jafnóðum. Dr. Bergquist fór í inngang yfir

Fyrirlestur Dr. Jonas Bergquist á Hótel Hilton, 19. janúar Lesa meira »

Scroll to Top