Tímamótaniðurstöður
Það bárust stórfréttir frá Open Medicine Foundation stofnuninni í vikunni. Loksins virðist vera hægt að sýna fram á mælanleg frávik hjá ME sjúklingum – eitthvað sem beðið hefur verið eftir árum og áratugum saman. Þetta er einmitt það sem allir hafa vonast til að sjá svo hægt sé að sýna fram á með óyggjandi hætti […]
Tímamótaniðurstöður Lesa meira »