MEfelag

Tímamótaniðurstöður

Það bárust stórfréttir frá Open Medicine Foundation stofnuninni í vikunni. Loksins virðist vera hægt að sýna fram á mælanleg frávik hjá ME sjúklingum – eitthvað sem beðið hefur verið eftir árum og áratugum saman. Þetta er einmitt það sem allir hafa vonast til að sjá svo hægt sé að sýna fram á með óyggjandi hætti […]

Tímamótaniðurstöður Lesa meira »

Aðalfundur 2019

ME félag Íslands minnir á aðalfund félagsin þriðjudaginn 26. mars 2019 klukkan 16:00. Fundarboð hefur verið sent til félagsmanna. Fundurinn verður haldinn í sal Kristniboðsfélags Íslands að Háaleitisbraut 58-60 (norðurinngangur, sést á meðfylgjandi mynd). Dagskrá fundar Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Í ár skal kjósa 4 fulltrúa í stjórn, þar af formann. Auglýst er eftir

Aðalfundur 2019 Lesa meira »

Tekurðu D-vítamín?

Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimsspeki og stjórnarkona hjá ME félagi Íslands heldur fyrirlestur um veruleika langveikra, til dæmis fólks með ME. Fyrirlestur hennar nefnist: Tekurðu D-vítamín? Heilsa, nýfrjálshyggja og einstaklingsvæðing ábyrgðar. Í kynningu á fyrirlestrinum segir: Flest okkar upplifa flensu og veikindi í hversdagslífinu en hjá sumum okkar dragast þessi veikindi á langinn. Langveikt

Tekurðu D-vítamín? Lesa meira »

Ungmennaþing ÖBÍ

Málefnahópur ÖBÍ um málefni barna stendur fyrir ungmennaþingi ÖBÍ. Þingið verður haldið laugardaginn 9. mars á Grand Hótel milli klukkan 13 og 16. Markmið þingsins er að veita ungu fólki á aldrinum 12-18 ára tækifæri til að segja sína skoðun á málefnum sem snerta þau í daglegu lífi. Við leitum að ungu fólki með fatlanir,

Ungmennaþing ÖBÍ Lesa meira »

Fjöldi fólks situr við borð að fylgjast með fyrirlesara

Fræðslufundur og jólakaffi

Þetta var í fyrsta sinn sem félagið fékk gestafyrirlesara sem voru sérfræðingar á sínu sviði. Þetta var líka í fyrsta sinn sem viðburði á vegum félagsins var streymt í beinni útsendingu. Kristín Sigurðardóttir læknir, Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir líffræðingur og Lilja Kjalarsdóttir lífefnafræðingur héldu erindi. Veikindi, vegferð og vísindi Kristín Sigurðardóttir slysa- og bráðalæknir sagði frá

Fræðslufundur og jólakaffi Lesa meira »

Scroll to Top