Reykjavíkurmaraþon 23. ágúst 2025
Hlaupum til góðs fyrir ME félag Íslands. Félagið gætir hagsmuna ME og LC sjúklinga – berst fyrir snemmbærri greiningu, aðgengi að réttri heilsugæslu og réttum meðferðum innan heilbrigðiskerfisins. Félagið er málsvari félagsmanna gagnvart hinu opinbera, sem og innlendum og erlendum aðilum. Félagið fylgist með nýjungum í rannsóknum og meðferðum á ME sjúkdómnum og Langtíma Covid
Reykjavíkurmaraþon 23. ágúst 2025 Lesa meira »