helgafe

Málaður steinn

Alþjóðlegur Long Covid dagur 15. mars

FRÉTTATILKYNNING Long Covid Rocks, steinvala eftir steinvölu Í tilefni af alþjóðlegum Long Covid degi þann 15. mars, tekur ME félagið þátt í alþjóðlega átaksverkefninu Long Covid Rocks út mánuðinn. Það er gert til að vekja athygli á alvarlegum áhrifum Long Covid, meðal annars á börn. Markmið átaksins er að draga fram í dagsljósið þær áskoranir

Alþjóðlegur Long Covid dagur 15. mars Lesa meira »

Jólaboð 11. desember

Í desember stóð félagið fyrir jólaboði í Mannréttindahúsinu. Mæting var mjög góð og fólk mjög ánægt með samkomuna. Læknarnir Kristín og Tekla þáðu boð um að mæta og gengu þær á milli fólks til að svara spurningum og fræða um hvað hefur verið i gangi ME tengt á undanförnum mánuðum.

Jólaboð 11. desember Lesa meira »

Formleg stofnun Akureyrarklíníkurinnar

16. ágúst 2024, að viðstöddu fjölmenni í Menntaskólanum á Akureyri, var Akureyrarklíníkin formlega sett á stofn með undirritun heilbrigðisráðherra, Willums Þórs Þórssonar, og forstjórum Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) og Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN). Auk þeirra þriggja fluttu ávörp Alma Möller landlæknir, Friðbjörn Sigurðsson læknir, Runólfur Pálsson forstjóri Landspítala og Jonas Bergquist læknir og prófessor við Uppsalaháskóla

Formleg stofnun Akureyrarklíníkurinnar Lesa meira »

Scroll to Top