Alþjóðlegur Long Covid dagur 15. mars
FRÉTTATILKYNNING Long Covid Rocks, steinvala eftir steinvölu Í tilefni af alþjóðlegum Long Covid degi þann 15. mars, tekur ME félagið þátt í alþjóðlega átaksverkefninu Long Covid Rocks út mánuðinn. Það er gert til að vekja athygli á alvarlegum áhrifum Long Covid, meðal annars á börn. Markmið átaksins er að draga fram í dagsljósið þær áskoranir
Alþjóðlegur Long Covid dagur 15. mars Lesa meira »