Saga Stefaníu Heiðrúnar
Langvinn veikindi – LONG COVID og ME Ég veikist / smitast af covid19 í byrjun mars 2022. Var í raun ekki það mikið veik, meira eins og slæm flensa. Fyrir veikindi var ég mjög virk í hreyfingu, skokkaði, hjólaði, synti, gekk á fjöll, lyfti lóðum og var hreinlega alltaf að, en orkan mín var það mikil.
Saga Stefaníu Heiðrúnar Lesa meira »