helgafe

Lóð á gólfi við fætur

Saga Stefaníu Heiðrúnar

Langvinn veikindi – LONG COVID og ME  Ég veikist / smitast af covid19 í byrjun mars 2022. Var í raun ekki það mikið veik, meira eins og slæm flensa.  Fyrir veikindi var ég mjög virk í hreyfingu, skokkaði, hjólaði, synti, gekk á fjöll, lyfti lóðum og var hreinlega alltaf að, en orkan mín var það mikil.

Saga Stefaníu Heiðrúnar Lesa meira »

Blóm Gleym-mér-ei

Gleym-mér-eyjar

Gleym-mér-eyjar (Forget-ME-Nots) eru táknrænar fyrir ástvini sem fólk saknar, og því hafa þær orðið alþjóðleg einkennisblóm ME-sjúkdómsins. Þær standa fyrir hverja þá mannveru sem vinir og vandamenn sakna. Það fólk sem atvinnulifið fer á mis við, og þá sem sakna eigin sjálfs og sjálfsmyndar sem veikindin hafa svipt af sjónarsviðinu. Gleym-mér-eyjar minna okkur jafnframt á

Gleym-mér-eyjar Lesa meira »

Fjórar manneskjur fyrir framan Menntaskólann á Akureyri

Heimsókn til Akureyrar

Stjórn ME félagsins var á Akureyri nú á dögunum, hitti starfsfólk Akureyrarklíníkurinnar og hlýddi á mjög áhugaverða fyrirlestra þeirra um starfsemi klíníkunnar. Stjórn ME félags Noregs var með í för ásamt Prófessor Ola Didrik Saugstad sem hefur sinnt ME sjúklingum í 30 ár. Heimsókninni lauk með kynningarfundi félagsins í Grófinni að viðstöddum um 30 manns.

Heimsókn til Akureyrar Lesa meira »

Aðalfundur 22. apríl 2025

Fundurinn verður 22. apríl kl. 17:00 í Mannréttindahúsinu, Oddsstofu á 1. hæð í Sigtúni 42 í Reykjavík.  Fundinum verður streymt hér á Zoom.   Efni fundarins:  Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.   Við minnum á að atkvæðisrétt á aðalfundi hafa þeir sem eru skráðir í félagið eigi síðar en viku fyrir aðalfund og eru skuldlausir. Upplýsingar um félagsgjöld   Í

Aðalfundur 22. apríl 2025 Lesa meira »

Scroll to Top