Langtíma Covid og ME í Mannlega þættinum
Gunnar Svanbergsson ræddi langtíma Covid og ME í Mannlega þættinum í dag.
Langtíma Covid og ME í Mannlega þættinum Lesa meira »
Gunnar Svanbergsson ræddi langtíma Covid og ME í Mannlega þættinum í dag.
Langtíma Covid og ME í Mannlega þættinum Lesa meira »
Í tilefni af alþjóðlegum degi ME vitundarvakningar 12. maí þá stóð ME félagið fyrir #ME er … herferð í maí. ME sjúklingar og aðstandendur voru duglegir að taka þátt og senda inn myndir og eiga þeir miklar þakkir skilið. Á Facebook síðu ME félags Íslands er hægt að sjá birtingar á myndunum og ýmislegt fleira
#ME er … herferð í maí Lesa meira »
Hvers vegna eru svo margir ógreindir enn og þjást af völdum ME? Helga Edwardsdóttir, formaður ME félags Íslands og Stefanía Veiga Sigurjónsdóttir, flugfreyja og aðstandandi, ræða við Oddnýju Eir um ME á Íslandi í tilefni Alþjóðlegs dags ME-vitundarvakningar. Æ fleiri glíma við langvarandi afleiðingar veiru-sýkinga og annarra veikinda og við þurfum að vakna til vitunda
Mæðgur í viðtali um ME, frá sjónarhorni ME sjúklings og frá aðstandanda. Lesa meira »
ME félag Íslands hefur opnað nýja og glæsilega heimasíðu og er það sérstaklega ánægjulegt að geta opnað hana á alþjóðlegum degi ME sjúkdómsins. Við erum mjög ánægð með nýtt útlit og sérstaklega ánægð með nýjar undirsíður. Hönnun og vinna við vefinn hefur staðið yfir í vel á annað ár, þó með hléum þegar orkustig hefur
Ný heimasíða ME félags Íslands opnuð 12. maí Lesa meira »
Vitneskja almennings um Me sjúkdóminn þarf að vera almennari og meiri en nú er og þjónusta okkur til handa betri,“ segir Helga Fanney Edwardsdóttir formaður ME félagsins á Íslandi. Næstkomandi mánudag 12. maí er alþjóðlegur dagur vitundavakningar um ME sjúkdóminn sem talið er að a.m.k. 3.500 manns á Íslandi glími við. Vitneskja almennings um sjúkdóminn
Ég get lítið haldið á barnabörnunum Lesa meira »
Ég held að sagan mín sé nokkuð dæmigerð. Það er að segja dæmigerð fyrir okkur sem veiktumst og urðum aldrei alveg frísk. Sem lifðum venjulegum lífum og höfum síðan orðið að læra að lifa í einhverju einkennilegu limbói ósýnilegrar fötlunar og eilífrar óvissu um – ekki bara framhaldið – heldur dagsformið frá degi til dags.