Könnun í gangi á vegum ME félagsins
Það tekur aðeins um 5 mínútur að svara könnuninni. Engum persónugreinanlegum upplýsingum er safnað.
Könnun í gangi á vegum ME félagsins Lesa meira »
Það tekur aðeins um 5 mínútur að svara könnuninni. Engum persónugreinanlegum upplýsingum er safnað.
Könnun í gangi á vegum ME félagsins Lesa meira »
Unnar Erlingsson, hefur gefið félaginu góðfúslegt leyfi til að birta myndir sem hann hannaði fyrir ME vitundarvakningu 2025. Myndmálið er einkennandi fyrir sjúkdóminn, og áhrifaríkir textar Unnars fylgja hverri mynd. Myndunum verður dreift í sumar á samfélagsmiðlum félagsins og við viljum hvetja öll með ME eða LC til að deila þeim á sínum samfélagsmiðlum.
Myndir Unnars fyrir vitundarvakningu 2025 Lesa meira »
Björn Elí fyrrverandi stjórnarmaður hjá ME félagi Íslands í viðtali á RÚV í morgun. Ungu fólki með ME bendum við á UngME síðu félagsins
Viðtal í Mannlega þættinum Lesa meira »
Friðbjörn Sigurðsson læknir á Akureyrarklíník var með fyrirlestur á “International ME/CFS Conference 2025“ sem fór fram 12.-13. maí 2025 í Berlín. Hér má sjá aðra fyrirlestra á ráðstefnunni.
Friðbjörn læknir með fyrirlestur í Berlín Lesa meira »
ME félag Íslands er skráður lögaðili á almannaheillaskrá Skattsins. Almannaheillafélögum ber að birta ársreikninga og ársskýrslu.
Ársreikningur og ársskýrsla 2024 Lesa meira »
TREATING ME/CFS AND LONG COVID – OPTIONS AHEAD Afsláttur fyrir félagsmenn!!! Landssamtök ME sjúklinga í Svíþjóð halda ráðstefnu í Stokkhólmi 15. október í samstarfi við Sænsku Covid samtökin. Ráðstefnan fer fram á ensku og henni verður einnig streymt á Zoom. Ráðstefnugjald fyrir félaga í ME félagi Íslands: Í Stokkhólmi: 95 SEK – Á Zoom: 0
Ráðstefna 15. október í Stokkhólmi Lesa meira »