„Það var áfall að greinast“
Viðtal mbl.is við Írisi Ösp. „Íris Ösp greindist, eftir allmargar læknisheimsóknir og mikla vanlíðan, með POTS (e. Postural orthostatic tachycardia syndrome), sjúkdóm sem hefur áhrif á sjálfvirka taugakerfið og einkennist meðal annars af óeðlilega mikilli hækkun á hjartslætti. Níu mánuðum síðar greindist hún með ME (e. Myalgic Encephalomyelitis), taugasjúkdóm sem veldur mikilli og þrálátri örmögnun
„Það var áfall að greinast“ Lesa meira »