Mara orkuþurrðar – hinn lítt þekkti ME-sjúkdómur
Grein í Morgunblaðinu eftir Freyju Imsland. Það er ákaflega brýn þörf á því að sett verði á laggirnar samræmd móttaka fyrir ME-sjúka, sem læknar geta vísað sjúklingum sínum á. Í dag, 12. maí, er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um ME-sjúkdóminn. Ætla má að 3-4.000 manns á Íslandi hrjáist af ME, sjúkdómi sem veldur gífurlegri lífsgæðaskerðingu. Á
Mara orkuþurrðar – hinn lítt þekkti ME-sjúkdómur Lesa meira »


