helgafe

Að lifa með ólýsanlegri örmögnun – Ritrýnd grein Nönnu Hlínar

Af viðtalsrannsókn um ME í tengslum við sögu sjúkdómsins og þreytuhugtaksins. Birt með góðfúslegu leyfu Nönnu Hlínar Halldórsdóttur. Greinin kom út í lok september og hún er nokkurs konar blanda af því að gera grein fyrir niðurstöðum viðtalsrannsóknarinnar og að setja hana í samhengi við viðtökusögu ME sjúkdómsins og hugmyndir um þreytu. Nanna Hlín Halldórsóttur

Að lifa með ólýsanlegri örmögnun – Ritrýnd grein Nönnu Hlínar Lesa meira »

Friðbjörn læknir á Heilsuvaktinni

,,Akureyrarklíníkin hefur á einu ári frá stofnun tekið á móti rúmlega fimm hundrað manns sem greinst hafa með langvinnan Covid sjúkdóm. Friðbjörn Sigurðsson einn úr læknateyminu þar segir sjúkdóminn einkennast af mikilli örmögnun og ofsaþreytu og að sjúklingar sem greinist með hann hafi hvað mesta sjúkdómsbyrði af öllum sjúkdómum sem Friðbjörn hefur komist í kynni

Friðbjörn læknir á Heilsuvaktinni Lesa meira »

ME félag Íslands á aðalfundi ÖBÍ réttindasamtaka

Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka fór fram á Grand Hotel í Reykjavík föstudaginn 3. október og laugardaginn 4. október. Fundurinn var vel heppnaður og einkenndist af samhug og góðum framtíðarhugsjónum. ME félag Íslands sem aðildarfélag á rétt á þremur fulltrúum á aðalfundi ÖBÍ, og sóttu þær Helga formaður, Ásta varaformaður og Hanna gjaldkeri fundinn fyrir hönd félagsins.

ME félag Íslands á aðalfundi ÖBÍ réttindasamtaka Lesa meira »

Upptaka frá útgáfuhófi Óskar Þórs Halldórssonar, vegna bókarinnar Akureyrarveikin

Upptaka frá útgáfuhófi Óskar Þórs Halldórssonar, vegna bókarinnar Akureyrarveikin, er nú aðgengileg á YouTube. Við biðjumst velvirðingar á töfum á birtingu. Erindi fluttu auk höfundar, læknarnir Friðbjörn Sigurðsson og Kristín Sigurðardóttir, Ásta Þórunn Jóhannesdóttir, varaformaður ME félags Íslands og Sigurður Guðmundsson fyrrverandi landlæknir. Er óhætt að segja að margt sem kom þar fram gefi tilefni

Upptaka frá útgáfuhófi Óskar Þórs Halldórssonar, vegna bókarinnar Akureyrarveikin Lesa meira »

Scroll to Top