Niðurstöður úr könnun ME félags Íslands 2025
Könnunin fór fram á tímabilinu 20. júní til 23. ágúst. Fjöldi svarenda var 173. Svarendur eru með greiningu um ME eða langvarandi einkenni Covid, eða telja sig vera með ME eða langvarandi einkenni Covid. Kynjaskipting: Konur 150 (86,7%); Karlar 22 (12,7%); Kvár 1 (0,6%)
Niðurstöður úr könnun ME félags Íslands 2025 Lesa meira »






