Að lifa með ólýsanlegri örmögnun – Ritrýnd grein Nönnu Hlínar
Af viðtalsrannsókn um ME í tengslum við sögu sjúkdómsins og þreytuhugtaksins. Birt með góðfúslegu leyfu Nönnu Hlínar Halldórsdóttur. Greinin kom út í lok september og hún er nokkurs konar blanda af því að gera grein fyrir niðurstöðum viðtalsrannsóknarinnar og að setja hana í samhengi við viðtökusögu ME sjúkdómsins og hugmyndir um þreytu. Nanna Hlín Halldórsóttur
Að lifa með ólýsanlegri örmögnun – Ritrýnd grein Nönnu Hlínar Lesa meira »