Ný bók um Akureyrarveikina
Útgáfuhóf Föstudaginn 29. ágúst á Akureyri — Föstudaginn 5. september í Reykjavík. Öll hjartanlega velkomin. Athugið breytta staðsetningu fyrir Reykjavíkurviðburðinn, úr Gunnarshúsi yfir í sal Læknafélags Íslands þar sem er betra aðgengi og rými fyrir alla. Undanfarin tvö ár hefur Óskar Þór Halldórsson unnið að ritun bókar um Akureyrarveikina og nú er komið að útgáfu
Ný bók um Akureyrarveikina Lesa meira »