ME félag Íslands hefur nú gerst aðildarfélag Almannaheilla
– mikilvægt skref í baráttunni fyrir réttindum sjúklinga Almannaheill – samtök þriðja geirans eru heildarsamtök frjálsra félagasamtaka og sjálfseignarstofnana sem starfa í almannaþágu. Með aðildinni fær ME félagið aðgang að öflugum vettvangi þar sem hagsmunir félagasamtaka eru varðir og samstaða mynduð um sameiginleg málefni. Aðildin felur í sér ýmsa kosti: „Þetta er mikilvægt skref fyrir
ME félag Íslands hefur nú gerst aðildarfélag Almannaheilla Lesa meira »