helgafe

Jólaboð skreyting

Jólaboð ME félags Íslands

Kæru félagar, sjálfboðaliðar og velunnarar, Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í árlegt jólaboð félagsins. Eigum saman notalega samveru og njótum léttra hátíðarveitinga. Staður: Mannréttindahúsið, Sigtúni 42, 105 Reykjavík Stund: 16. desember kl. 17:00 – 19:00 Við hlökkum til að sjá ykkur. Með hátíðarkveðju, stjórn og starfsfólk ME félags Íslands

Jólaboð ME félags Íslands Lesa meira »

STOÐ kynning – upptaka og glærur

Stoð bauð félagsfólki ME félags Íslands á kynningu 30. október um hjálpartæki og lausnir sem geta bætt lífsgæði fólks. 25% afsláttur af smáhjálpartækjum í vefverslun. Gildir til 5. nóvember með kóðanum: ME25 Tímabókun í mælingu á þrýstivörum! Senda tölvupóst -> palap@stod.is Ekki er víst að það sé hægt að fá tíma fyrir 5. nóvember. Hinsvegar

STOÐ kynning – upptaka og glærur Lesa meira »

Flotmeðferð 25. nóvember – djúpslakandi meðferð fyrir fólk með ME eða langvarandi einkenni Covid

ME félag Íslands býður félagsmönnum upp á prufutíma í flotmeðferð í samstarfi við Flothettu. Meðferðin fer fram í Mörkinni, Suðurlandsbraut 64, þann 25. nóvember kl. 20:00 (húsið opnar kl. 19:45). Viðburðurinn er eingöngu fyrir félagsmenn sem hafa greinst með ME eða langvarandi einkenni Covid, eða telja sig vera með ME/LC. Áreiti verður lágmarkað eins mikið

Flotmeðferð 25. nóvember – djúpslakandi meðferð fyrir fólk með ME eða langvarandi einkenni Covid Lesa meira »

Scroll to Top