helgafe

Óskar Þór Halldórsson með nýja bók sína um Akureyrarveikina. Formlegur útgáfudagur er 29. ágúst nk. Þann dag verður bókin kynnt í útgáfuhófi á Akureyri og viku síðar, 5. september, verður kynning á bókinni í Reykjavík.

Ný bók um Akureyrarveikina

Útgáfuhóf Föstudaginn 29. ágúst á Akureyri — Föstudaginn 5. september í Reykjavík. Öll hjartanlega velkomin. Athugið breytta staðsetningu fyrir Reykjavíkurviðburðinn, úr Gunnarshúsi yfir í sal Læknafélags Íslands þar sem er betra aðgengi og rými fyrir alla. Undanfarin tvö ár hefur Óskar Þór Halldórsson unnið að ritun bókar um Akureyrarveikina og nú er komið að útgáfu

Ný bók um Akureyrarveikina Lesa meira »

Krafturinn hjartað og samstaðan – Reykjavíkurmaraþon

Við viljum þakka öllum þeim frábæru hlaupurum sem hlupu fyrir ME félagið í Reykjavíkurmaraþoninu. Með þátttöku þátttöku þeirra hafa þau ekki aðeins safnað mikilvægu fé fyrir starfið okkar – heldur líka hjálpað okkur að auka vitund um ME og Langtíma Covid. Í samfélagi þar sem ósýnilegir sjúkdómar eru oft vanmetnir, er sýnileiki einstaklega mikilvægur. Með

Krafturinn hjartað og samstaðan – Reykjavíkurmaraþon Lesa meira »

Hafdís Inga Hinriksdóttir, og Steinar Guðmundsson, hjartalæknir

Heyrt frá sumum konum að þær íhugi sjálfsvíg ef þær fá ekki vökvagjöf við POTS

Hafdís Inga Hinriksdóttir, sem er með POTS og Steinar Guðmundsson, hjartalæknir ræddu við Bítíð um POTS heilkennið. Ræddu þau um ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands að hætta greiðsluþátttöku vegna vökvagjafar hjá sjálfstætt starfandi sérgreinalæknum frá og með 1. október 2025. ME félag Íslands sendi frá sér tilkynningu á dögunum þar sem áformum um að hætta vökvagjöf var

Heyrt frá sumum konum að þær íhugi sjálfsvíg ef þær fá ekki vökvagjöf við POTS Lesa meira »

Til skrauts

POTS vökvagjöf — Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands harðlega mótmælt

ME félag Íslands mótmælir harðlega ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að hætta greiðsluþátttöku vegna vökvagjafar hjá sjálfstætt starfandi sérgreinalæknum frá og með 1. október 2025, sbr. svarbréf þeirra til Samtaka POTS á Íslandi erindi #239096 Ákvörðunin mun hafa alvarleg áhrif á POTS sjúklinga um land allt. Mörg þeirra lifa einnig með ME og/eða Long Covid, sjúkdóma

POTS vökvagjöf — Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands harðlega mótmælt Lesa meira »

Alvarlegt ME: Samfélags og efnahagsleg kreppa sem Evrópa getur ekki lengur hunsað

Fréttatilkynning EMEA 8. ágúst: Þann 8. ágúst minnumst við Alvarlegs ME — dagur til að minnast, vekja athygli og krefjast tafarlausra aðgerða til að styðja fólk sem lifir með alvarlegt (Myalgic Encephalomyelitis, ME, stundum nefnt ME/CFS) víðs vegar um Evrópu.Um það bil tveir milljónir Evrópubúa lifa með ME, og af þeim eru um 25% bundnir

Alvarlegt ME: Samfélags og efnahagsleg kreppa sem Evrópa getur ekki lengur hunsað Lesa meira »

Scroll to Top