Herdís Sigurjónsdóttir er varaformaður ME félags Íslands. Í þessari grein segir hún frá Akureyrarveikinni sem geysaði á Íslandi um miðja síðustu öld. Sá faraldur er talinn til ME faraldra á heimsvísu og hér áður fyrr var jafnvel talað um ME sem Akureyri disease eða Icelandic disease. Herdís segir einnig frá sinni eigin reynslu af því að greinast með ME og leit sinni að svörum sem leiddi hana til ME félags Íslands og að endingu í stjórn þar.
Akureyrarveikin
22/09/2017
Tengt efni
Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi
09/08/2025
Helga Edwardsdóttir formaður ME félagsins ritar grein á Vísi í tilefni alþjóðlegrar vitundarvakningar um alvarlegt ME.
Grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina
11/05/2024
Aðsend grein á mbl.is eftir Friðbjörn Sigurðsson um Akureyrarklíníkina sem á að stofna með haustinu.
Milljóna manna er saknað
26/06/2023
Grein eftir Kristínu Auðbjörnsdóttur á Vísi.is Lesa greinina „Milljóna manna er saknað“ á Vísi.