„Það var áfall að greinast“

Viðtal mbl.is við Írisi Ösp.

„Íris Ösp greind­ist, eft­ir all­marg­ar lækn­is­heim­sókn­ir og mikla van­líðan, með POTS (e. Postural ort­hostatic tac­hycar­dia syndrome), sjúk­dóm sem hef­ur áhrif á sjálf­virka tauga­kerfið og ein­kenn­ist meðal ann­ars af óeðli­lega mik­illi hækk­un á hjart­slætti. Níu mánuðum síðar greind­ist hún með ME (e. Myal­gic Encephalomyelit­is), tauga­sjúk­dóm sem veld­ur mik­illi og þrálátri ör­mögn­un og öðrum ein­kenn­um sem gjarn­an versna við minnstu áreynslu, bæði lík­am­lega og and­lega.“

Scroll to Top