Jafningjaspjall – póstlisti ME félags Íslands
Spjallið fer reglulega fram á Zoom og er eingöngu fyrir fólk sem er með eða telur sig vera með ME eða LC. Með skráningu á póstlista staðfestir þú að það eigi við þig.
Skráðu þig á póstlista til að fá aðgangsupplýsingar og aðrar upplýsingar í framtíðinni, tengdar spjallinu.