„Svoleiðis er ME fyrir marga, eins og að búa með draugum í eigin líkama. Lífið heldur áfram fyrir utan gluggann en maður festist innra með sér í þoku, þreytu, hugsunum og verkjum sem toga mann niður.“

„Svoleiðis er ME fyrir marga, eins og að búa með draugum í eigin líkama. Lífið heldur áfram fyrir utan gluggann en maður festist innra með sér í þoku, þreytu, hugsunum og verkjum sem toga mann niður.“

Gat ekki hreyft sig og heyrði lífið líða hjá. Steinunn Gestsdóttir er prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi aðstoðarrektor skólans. Hún var í…
Friðbjörn Sigurðsson, læknir á Akureyrarklíníkinni, tók þátt í pallborði á ráðstefnunni Invest in ME 2025 þar sem hann ræddi reynslu sína af því að sinna…
,,Akureyrarklíníkin hefur á einu ári frá stofnun tekið á móti rúmlega fimm hundrað manns sem greinst hafa með langvinnan Covid sjúkdóm. Friðbjörn Sigurðsson einn úr…