Kynning á Virkniaðlögun, bók um betra líf með ME

Það er ME félagi Íslands sérstök ánægja að geta nú boðið félagsmönnum og öðrum að kaupa bók sem reynst hefur mörgum ME sjúklingum gagnleg.

Virkniaðlögun er íslensk þýðing á norsku bókinni Aktivitetsavpassning eftir Ingebjörg Midsem Dahl.

Í tilefni þess að félagið lét þýða og gaf út bókina Virkniaðlögun var boðið  til fræðslufundar þar sem þýðandinn, Jóhanna Sól Haraldsdóttir, kynnti aðferðina sem sagt er frá í bókinni.

Scroll to Top