Friðbjörn Sigurðsson, læknir er einn af þeim sem koma að stofnun Akureyrarklíníkurinnar. Hann hefur verið óþreytandi að vinna að betri líðan ME sjúklinga og auka vitund um sjúkdóminn innan sem og utan heilbrigðiskerfisins.
Hér skrifar hann grein í Morgunblaðið tólfta maí, sem er alþjóðlegi ME dagurinn
