Friðbjörn Sigurðsson, mbl

Friðbjörn Sig­urðsson, ­lækn­ir er einn af þeim sem koma að stofn­un Akureyrarklíník­ur­inn­ar. Hann hefur verið óþreytandi að vinna að betri líðan ME sjúklinga og auka vitund um sjúkdóminn innan sem og utan heilbrigðiskerfisins.

Hér skrifar hann grein í Morgunblaðið tólfta maí, sem er alþjóðlegi ME dagurinn


Scroll to Top