Jonas Bergquist, mikils metinn læknir og vísindamaður frá Uppsölum í Svíþjóð, hefur beint sjónum sínum að langtíma eftirköstum COVID-19 með sérstakri áherslu á hliðstæður og tengsl við Myalgic encephalomyelitis, betur þekkt sem ME-sjúkdómurinn, en hann er í stuttu máli krónískur þreytusjúkdómur sem getur valdið mikilli skerðingu á lífsgæðum. Um ræðir flókinn sjúkdóm sem á sér margs konar birtingarmyndir og getur valdið mörgum og mismunandi einkennum hjá sjúklingum.
Hvað getur Akureyrarveikin kennt okkur um COVID-19
22/01/2023
Tengt efni
Langtíma Covid og ME í Mannlega þættinum
19/05/2025
Gunnar Svanbergsson ræddi langtíma Covid og ME í Mannlega þættinum í dag.
Mæðgur í viðtali um ME, frá sjónarhorni ME sjúklings og frá aðstandanda.
12/05/2025
Hvers vegna eru svo margir ógreindir enn og þjást af völdum ME? Helga Edwardsdóttir, formaður ME félags Íslands og Stefanía Veiga Sigurjónsdóttir, flugfreyja og aðstandandi,…
Ég get lítið haldið á barnabörnunum
08/05/2025
Vitneskja almennings um Me sjúkdóminn þarf að vera almennari og meiri en nú er og þjónusta okkur til handa betri,“ segir Helga Fanney Edwardsdóttir formaður…