„Forvitni drífur mig áfram“ – rætt við Jonas Bergquist um síþreytueinkenni

Sænski læknirinn Jonas Bergquist segir það hafa verið einstaka reynslu að koma á gömlu heimavist Menntaskólans á Akureyri þar sem Akureyrarveikin kom upp fyrir 75 árum. Hann segir langtímaveikindi eftir COVID, sem hann er að rannsaka núna, auka samkennd með þeim sem eru með þreytuheilkenni

Lesa meira á læknabladid.is

Scroll to Top