Gísli Þráinsson steig fram með sína sögu árið 2011 þegar umræðan um ME var rétt að byrja og ME félag Íslands var nýstofnað. Þetta viðtal vakti mikla athygli meðal sjúklinga sem höfðu átt við óskýrð veikindi að stríða. Hér er það á pdf formi.
Viðtal við Gísla Þráinsson
28/10/2011
Tengt efni
„Ég hef bara látið mig hverfa“
16/12/2025
Í viðtalinu lýsir Birgitta Jónsdóttir veikindunum, sem reyndust alvarleg, og hvernig einkenni hurfu ekki að fullu. Í dag glímir hún við langvinnt Covid og fjallar…
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
12/12/2025
Í þessu viðtali ræðir Óskar Þór Halldórsson, blaðamaður og rithöfundur, um Akureyrarveikina – eina sjúkdóminn sem kenndur er við Ísland. Hann rifjar upp faraldurinn sem…
Friðbjörn Sigurðsson um ME á heilbrigðisþingi 2025
20/11/2025
Friðbjörn tók þátt í pallborði á heilbrigðisþinginu 20. nóvember síðastliðinn, þar sem umræðuefnið var endurhæfing. Á þinginu var bent á að fólk með ME og…



