Viðtöl í tilefni Læknadaga

Í tilefni málþings um ME á læknadögum í Hörpunni þann 20. janúar 2020 birti Morgunblaðið mjög áhugavert viðtal við Svein Benediktsson þar sem hann segir frá reynslu sinni af ME. Einnig er rætt við Dr. James Baraniuk sem kom til landsins til að taka þátt í málþingi um ME á Læknadögum í Hörpunni þann 20. janúar.

Hér er viðtalið við Svein og Dr. Baraniuk en það er einnig hluti af stærri grein sem hér er á pdf formi. Þessu er deilt með góðfúslegu leyfi Morgunblaðsins.

Lesa viðtal á mbl.is

Scroll to Top