12. maí 2021

Alþjóðadagur ME sjúkdómsins

Ný íslensk skýringarmynd um ME

Þetta er annað árið sem Covid-19 setur strik í reikninginn og fer 12. maí því aftur fram á netinu. Að þessu sinni býður félagið upp á frumsýningu á nýrri, íslenskri skýringarmynd um ME.

Einnig birtist grein eftir Friðbjörn Sigurðsson lækni í Morgunblaðinu í tilefni dagsins.

ME fræðslumyndband

Velferðarráðuneytið styrkti gerð myndbandsins
Scroll to Top