
Vegna þess að margar milljónir kvenna, karla og barna í heiminum eru með ME og mörgu leiti er þessi hópur nánast týndur.
Sjúkdómurinn gerir fólk gjarnan óstarfhæft, jafnvel rúmliggjandi stóran hluta ævinnar.
Sjúklingar, aðstandendur og æ fleira fagfólk kalla með þessari uppákomu á meiri athygli, rannsóknir og vitundarvakningu um Myalgic encephalomyelitis.
Hvers vegna skór?
Þeir tákna allt fólkið sem vantar í samfélagið því það er heima með ME.
Líka öll skrefin sem þetta fólk fær ekki að ganga um ævina, hlaupa, dansa. Allar leiðirnar sem ekki var hægt að fara.
Sjúkdómurinn gerir fólk gjarnan óstarfhæft, jafnvel rúmliggjandi stóran hluta ævinnar.


Reynslusögur
með skóm




































Skór með reynslusögum























