Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland

Mynd af Óskari Þór Halldórsyni
Mynd af Óskari Þór Halldórsyni

Akureyrarveikin, veirusýkingar og nýr skilningur í kjölfar Covid

Í þessu viðtali ræðir Óskar Þór Halldórsson, blaðamaður og rithöfundur, um Akureyrarveikina – eina sjúkdóminn sem kenndur er við Ísland. Hann rifjar upp faraldurinn sem gekk á Akureyri á árunum 1948–1949, hvernig sjúkdómurinn hefur verið skráður í sögunni og hvers vegna áhugi vísindamanna á honum hefur aukist í kjölfar Covid-faraldursins.

Í viðtalinu er einnig varpað ljósi á alvarleg eftirköst veirusýkinga og hvernig fortíðin getur hjálpað okkur að skilja langvinn veikindi samtímans.

Viðtalið birtist á Heimildinni, sem býður upp á takmarkaðan ókeypis lestur.

Scroll to Top