3. desember kl. 12:30 á Zoom (á ensku)

Lotta Ann-Charlotte Svensson er foreldri ungmennis með ME og hún hélt áhrifaríkt erindi á ráðstefnu RME í Svíþjóð í október.
Eftir fyrirlesturinn er hægt að spyrja Lottu spurninga og við hvetjum sérstaklega foreldri barna og ungmenna sem eru með ME/LC til að taka þátt eða senda okkur spurningar fyrirfram í tölvupósti fyrir 3. desember á netfangið mefelag@mefelag.is
Við hlökkum til að sjá ykkur.
HÉR er hægt að horfa á fyrirlestur Lottu sem fór fram í Svíþjóð s.l. október.

