Af viðtalsrannsókn um ME í tengslum við sögu sjúkdómsins og þreytuhugtaksins.

Birt með góðfúslegu leyfu Nönnu Hlínar Halldórsdóttur.
Greinin kom út í lok september og hún er nokkurs konar blanda af því að gera grein fyrir niðurstöðum viðtalsrannsóknarinnar og að setja hana í samhengi við viðtökusögu ME sjúkdómsins og hugmyndir um þreytu.
Nanna Hlín Halldórsóttur er ásamt alþjóðlegu teymi að fara að ritstýra bók á ensku um Exhaustion, þar sem frekari niðurstöður viðtalsrannsóknarinnar munu koma út!

Stjórn ME félags Íslands óskar Nönnu Hlín til hamingu með útgáfuna og óskar henni góðs gengið með vinnu bókarinnar.