Einkenni ME
Einkennandi fyrir sjúkdóminn eru svokölluð PEM köst (post exertional malaise) þegar einkenni versna eftir líkamlegt, félagslegt eða andlegt álag.
Önnur helstu einkenni eru yfirþyrmandi þreyta eða örmögnun, oft í kjölfar andlegrar eða líkamlegrar áreynslu; svefntruflanir, verkir, minnistruflanir, viðkvæmni gagnvart ljósi, snertingu og hljóði. Erfiðleikar við að standa lengi og stundum jafnvægistruflanir, óregla á líkamshita og líkamsþyngd. Flensulík einkenni sem vara að minnsta kosti í sex mánuði hjá fullorðnum eða þrjá mánuðu hjá börnum.
Bókin Virkniaðlögun
betra líf með ME
Bókin er gagnleg öllum þeim sem kljást við veikindi sem valda miklu orkuleysi og þreytu sem og þeim sem eru með langtíma Covid, en er skrifuð sérstaklega með ME sjúklinga í huga.
Virkniaðlögun hjálpar fólki að stjórna daglegu lífi svo það örmagnist síður og nái þannig að lifa fyllra og meira gefandi lífi.
Fréttir
Niðurstöður úr könnun ME félags Íslands 2025
Könnunin fór fram á tímabilinu 20. júní til 23. ágúst. Fjöldi svarenda var 173. Svarendur eru með greiningu um ME eða langvarandi einkenni Covid, eða…
EMEA gögn vegna WHO Europe funda 28.-30. október 2025 í Kaupmannahöfn
EMEA_Agenda Item 3_Second European Programme of Work 2026–2030_finalDownload EMEA_Agenda Item 8_A healthy start for a healthy life_child and adolescent health and well-being_finalDownload EMEA_Agenda Item 9_Strategy…
ME félag Íslands á aðalfundi ÖBÍ réttindasamtaka
Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka fór fram á Grand Hotel í Reykjavík föstudaginn 3. október og laugardaginn 4. október. Fundurinn var vel heppnaður og einkenndist af samhug…
Næstu viðburðir
Fyrirlestur – Reynsla foreldris sem á dóttur með ME
3. desember kl. 12:30 á Zoom (á ensku) Lotta Ann-Charlotte Svensson er foreldri ungmennis með ME og hún hélt áhrifaríkt erindi á ráðstefnu RME í…
Við leitum að sjálfboðaliðum í ýmis verkefni
Við tökum öllu framlagi fagnandi og af þakklæti Hvort sem það er í eitt skipti eða til lengri tíma. Verkefni geta meðal annars falist í:…

