top of page

Valkröfur fyrir félagsgjaldi




Valkröfur fyrir félagsgjaldi í netbanka félagsmanna.


Félagið hefur nú sent út valkröfur í netbanka, til félagsmanna sem hafa ekki nú þegar millifært félagsgjaldið á árinu. Gjaldið er það sama og undanfarin ár eða 2.000 kr.


Félagsgjaldið veitir félagsmönnum meðal annars atkvæðarétt á aðalfundi félagsins sem er fyrirhugaður í apríl og verður auglýstur í tölvupósti þegar nær dregur. Margt smátt gerir eitt stórt og þessi félagsgjöld hjálpa félaginu svo sannarlega í að gæta hagsmuna sjúklinga.


Engin krafa í netbankanum?

Þá getur verið að þú sért með lokað á valkröfur í bankanum. Það gerist ef þú ert með bannmerki í þjóðskrá.

Þá má gjarnan millifæra 2.000 kr. félagsgjald inn á reikning félagsins.

 

ME félag Íslands

Kennitala: 6503112480

Banki: 101-26-42480

 

Félagið getur sent almenna kröfu en þá bætast við 248 kr. í innheimtukostnað.

Þá má gjarnan senda okkur staðfestingu með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan. 


Staðfesta greiðsluleið

 

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan ef þú vilt skrá þig úr félaginu. Þá fellum við um leið niður valkröfuna. 

Skrá mig úr félaginu



 

Kommentare


Fréttir

ME félag Íslands

Sigtún 42

105 Reykjavík

 

Sími: 620 2011

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja ME félagið?
 

Kennitala: 650311-2480

Bankareikningur: 133-15-1371

 

ME félagið er almannaheillafélag

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

Skrifstofa félagsins
er í Sigtúni 42 í
Mannréttindahúsinu

Opnunartími:
Eftir samkomulagi.

Viðtalstíma er hægt að bóka í síma 792 3828 eða í tölvupósti á netfangið: 
mefelag@gmail.com

  • Facebook
  • YouTube
  • Instagram
bottom of page