top of page

Tímamót fyrir ME sjúklinga




Morgunvaktin – tímamót fyrir ME sjúklinga


Viðtal við formann ME félagsins, Eyrúnu Sigrúnardóttur í morgunútvarpi RÚV

„Yfirþyrmandi þreyta er eitt helsta einkenni ME sjúkdómsins; það er krónískur taugasjúkdómur sem margir þjást af." 

„Í dag verður sett á fót þekkingar og ráðgjafarmiðstöð um ME og langvarandi eftirstöðvar Covid19, hún verður á Akureyri og mun starfa undir heitinu Akureyrarklíníkin. Eyrún Sigrúnardóttir er formaður ME félagsins á Íslandi, og hún sagði okkur frá lífinu með sjúkdómnum og baráttunni fyrir viðurkenningu.“


Commentaires


Fréttir

ME félag Íslands

Sigtún 42

105 Reykjavík

 

Sími: 620 2011

mefelag@gmail.com

Viltu styrkja ME félagið?
 

Kennitala: 650311-2480

Bankareikningur: 133-15-1371

 

ME félagið er almannaheillafélag

ME félag Íslands er aðili að:

 

              Öryrkjabandalagi Íslands

             

              European ME Alliance

             

              Nordic ME Network

Félagið á samfélagsmiðlum:

Skrifstofa félagsins
er í Sigtúni 42 í
Mannréttindahúsinu

Opnunartími:
Eftir samkomulagi.

Viðtalstíma er hægt að bóka í síma 792 3828 eða í tölvupósti á netfangið: 
mefelag@gmail.com

  • Facebook
  • YouTube
  • Instagram
bottom of page