Viðtal við formann ME félagsins, Eyrúnu Sigrúnardóttur í morgunútvarpi RÚV
„Yfirþyrmandi þreyta er eitt helsta einkenni ME sjúkdómsins; það er krónískur taugasjúkdómur sem margir þjást af."
„Í dag verður sett á fót þekkingar og ráðgjafarmiðstöð um ME og langvarandi eftirstöðvar Covid19, hún verður á Akureyri og mun starfa undir heitinu Akureyrarklíníkin. Eyrún Sigrúnardóttir er formaður ME félagsins á Íslandi, og hún sagði okkur frá lífinu með sjúkdómnum og baráttunni fyrir viðurkenningu.“
Commentaires